Hallde VCB-61 User Instructions Download Page 27

straumrofanum.

Hreinsið ávallt vélina vandlega strax eftir
notkun.

Takið lokið (A4), sköfuna (A1/A5), hnífinn
(A6) og skálina (A7) af vélarhúsinu (A12).

Takið lokið og sköfuna í sundur eins og
lýst er í kaflanum ”Vélin tekin sundur”.
Fjarlægið þéttingarhringinn (mynd D) úr
raufinni innan á lokinu. Takið
gúmmísköfublöðin fjögur af sköfunni (A5)
með því að lyfta þeim beint upp.

Þurrkið af því með rakri tusku.

Þvoið lokið, sköfuna, hnífinn og skálina
vandlega og þurrkið.

Setjið þéttingarhringinn aftur í raufina
innan á lokinu.

Setjið gúmmísköfublöðin aftur á
sköfuhringinn með því að þrýsta þeim
niður á sinn stað. Gangið úr skugga um
að blöðin sitji rétt samkvæmt mynd E1
en standi ekki út úr eins og sést á mynd
E2.

Notið aldrei oddhvöss áhöld,
skrúbbsvampa eða háþrýstisprautu.

Skiljið ekki við hnífinn (A6) blautan eða
á ryðfrírri borðplötu þegar hann er ekki í
notkun.

MÁNAÐARLEGT EFTIRLIT.

Komið skálinni fyrir eins og lýst er í
kaflanum ”Vélin sett saman” án þess að
setja hnífinn á.

Setjið vélina í gang með því að setja
valrofann (A11) í I-stöðu.

Kannið hvort öryggisrofinn virki með því
að snúa öryggisarminum (A8) eins langt
aftur og hægt er og gangið úr skugga
um að öxullinn (A9) hætti að snúast
innan fjögurra sekúndna. Ef öryggisrofinn
virkar ekki verður að kalla á
viðgerðarmann áður en vélin er aftur tekin
í notkun.

Takið vélina úr sambandi eða slökkvið á
straumrofanum og kannið:

hvort kapallinn er heill og engar sprungur
í honum. Ef kapallinn er skemmdur eða
sprunginn verður að kalla á
viðgerðarmann áður en vélin er aftur tekin
í notkun;

hvort gúmmífæturnir fjórir undir
vélarhúsinu eru vel hertir;

hvort hnífar (A6) eru heilir og beittir.

BILANALEIT.

Til að koma í veg fyrir að mótorinn
skemmist eru VCB-61/62 búnar hitavörn
sem slekkur sjálfvirkt á vélinni ef hann
hitnar of mikið. Hitavörnin endurstillist
sjálfvirkt þannig að hægt er að kveikja
aftur á vélinni þegar mótorinn hefur

kólnað aftur, en það tekur venjulega 10-
30 mínútur.

BILUN: Vélin fer ekki í gang eða stöðvast
í miðri vinnslu og fer ekki í gang aftur.
VIÐBRÖGÐ: Gangið úr skugga um að
klóin sé rétt í innstungunni eða
straumrofinn í I-stöðu. Gangið úr skugga
um að öryggin í töfluskápnum séu heil
og af réttri stærð. Gangið úr skugga um
að skálin (A7) og lokið (A4) sitji rétt og
að öryggisarmurinn sé rétt staðsettur yfir
miðju lokinu. Bíðið í allt að hálftíma og
reynið þá að setja vélina aftur í gang. Ef
vélin fer ekki í gang kallið þá á
viðgerðarmann.

BILUN: Skafan (A1/A5) er stirð eða ekki
hægt að hreyfa hana fram og aftur.
VIÐBRÖGÐ: Gangið úr skugga um að
gúmmíblöðin fjögur sitji rétt á
sköfuhringnum (A5) samkvæmt mynd
E1 og að þau standi ekki út úr eins og
sést á mynd E2. Gangið úr skugga um
að tappinn í mötunarrörinu sitji rétt eins
og sést á mynd F1 og að hann standi
ekki út úr neðan á lokinu, eins og sést á
mynd F2.

BILUN: Lítil vinnslugeta eða skurður
ó f u l l n æ g j a n d i .
VIÐBRÖGÐ: Hafið sköfuna (A1/A5) alltaf
áfesta lokinu (A4) og notið hana eftir
þörfum (sjá nánar í kaflanum ”Hafið
sköfuna (A1/A5) alltaf á við vinnslu”).
Gangið úr skugga um að hnífar (A6) séu
heilir og beittir. Skerið hráefnið í minni
og jafnstóra bita, hámark tveir
sentímetrar á kant. Lengið eða styttið
vinnslutímann. Vinnið úr minna magni í
einu.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

HÄLLDE VCB-61.

VINNSLA: Sker og hakkar kjöt, fisk,
ávexti, grænmeti og hnetur. Hrærir
sósur, kryddsmjör, majónes, súpur,
salatsósur, jafning, eftirrétti o.s.frv..

NOTENDUR: Veitingastaðir,
verslanaeldhús, sjúkrahúseldhús,
dagheimili, elliheimili, matvælaiðnaður
o.s.frv.

RÚMTAK SKÁLAR: Brúttórúmmál 6
lítrar. Nettórúmmál 4,5 lítrar léttfljótandi
vökvi.

VÉLARHÚS: Mótor: 1100 W, einfasa,
50-60 Hz. 100-120 V, 15,4 A eða 220-
240 V, 7,4 A. Hitavörn. Aflyfirfærsla: bein.
Öryggiskerfi: Tveir öryggisrofar.
Varnarflokkur: IP34. Öryggi í töfluskáp:
10 A treg (220-240 V), en 20 A fyrir 100-
120 V. Hávaðastig: LpA (EN31201): <67
dBA. Segulsvið: Minna en 0,1
míkrótesla.

STILLINGAR OG HRAÐAR: 0-staða =
slökkt á vélinni. I-staða = vélin gengur
samfellt 1500 snún/mín (50 Hz mótor)

eða 1700 snún/mín (60 Hz mótor). P-
staða (púls) = vélin gengur 1500 snún/
mín þar til rofanum er sleppt (50 Hz
mótor) eða 1700 snún/mín (60 Hz mótor).

HNÍFUR: Hrærihnífur Hällde með fjórum
blöðum (2+2) úr stáli í hæsta gæðaflokki
til að árangurinn verði sem bestur.

EFNI: Vélarhús: Ál. Skál: Ryðfrítt stál.
Hnífsköft: Polysulphone. Hnífblöð: Stál í
hæsta gæðaflokki. Lok: Polysulphone.
Skafa og sköfuhandfang: Polysulphone.

NETTÓÞYNGD: Vélarhús: 25 kg (100-
120 V vél), 23,6 kg (220-240 V vél). Skál
með hníf, loki og sköfu: 2,6 kg.

STAÐLAR: Vélatilskipun ESB 89/392/
EEC og EMC tilskipun 89/336/EEC.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

HÄLLDE VCB-62.

VINNSLA: Sker og hakkar kjöt, fisk,
ávexti, grænmeti og hnetur. Hrærir
sósur, kryddsmjör, majónes, súpur,
salatsósur, jafning, eftirrétti o.s.frv..

NOTENDUR: Veitingastaðir,
verslanaeldhús, sjúkrahúseldhús,
dagheimili, elliheimili, matvælaiðnaður
o.s.frv.

RÚMTAK SKÁLAR: Brúttórúmmál 6
lítrar. Nettórúmmál 4,5 lítrar léttfljótandi
vökvi.

VÉLARHÚS: Mótor: 1500/900 W,
þrífasa, 50-60 Hz. 208-240 V, 5,1 A eða
380-415 V, 3,5 A. Hitavörn. Aflyfirfærsla:
bein. Öryggiskerfi: Tveir öryggisrofar.
Varnarflokkur: IP34. Öryggi í töfluskáp:
10 A treg (380-415 V), en 10 A fyrir 200-
220 V. Hávaðastig: LpA (EN31201): <67
dBA. Segulsvið: Minna en 0,1
míkrótesla.

STILLINGAR OG HRAÐAR: 0-staða =
slökkt á vélinni. I-staða = vélin gengur
samfleytt 1500 snún/mín (50 Hz mótor)
eða 1700 snún/mín (60 Hz mótor). II-
staða = vélin gengur samfellt 3000 snún/
mín (50 Hz mótor) eða 3400 snún/mín
(60 Hz mótor). P-staða (púls) = vélin
gengur 1500 snún/mín þar til rofanum er
sleppt (50 Hz mótor) eða 1700 snún/
mín (60 Hz mótor).

HNÍFUR: Hrærihnífur Hällde með fjórum
blöðum (2+2) úr stáli í hæsta gæðaflokki
til árangurinn verði sem bestur.

EFNI: Vélarhús: Ál. Skál: Ryðfrítt stál.
Hnífsköft: Polysulphone. Hnífblöð: Stál í
hæsta gæðaflokki. Lok: Polysulphone.
Skafa og sköfuhandfang: Polysulphone.

NETTÓÞYNGD: Vélarhús: 24,2 kg (208-
240 V vél), 21,2 kg (380-415 V vél). Skál
með hníf, loki og sköfu: 2,6 kg.

STAÐLAR: Vélatilskipun ESB 89/392/
EEC og EMC tilskipun 89/336/EEC.

Summary of Contents for VCB-61

Page 1: ...Mode d emploi z Instrucciones de uso z Istruzioni per l uso z Instru es de uso Gebruiksaanwijzing z Brugsanvisning z K ytt ohje z Notkunarlei beiningar z Hallde VCB 61 62 AB H LLDE MASKINER P O Box 11...

Page 2: ...A C B E D F Q W E R T Y U P O I W Q Q W...

Page 3: ...G H R Q W R T E E Y W Q...

Page 4: ...he feeder tube on the lid A3 with the right hand while placing the lid on the scraper ring as shown in Fig G2 Grip the scraper handle A1 with the right hand and push the centre of the scraper handle d...

Page 5: ...antities at a time TECHNICALSPECIFICATION HALLDE VCB 61 TYPEOFPROCESSING Chopsandgrindsmeat fish fruit vegetables and nuts Mixes blends sauces aromatic butter mayonnaise soups dressing thickening dess...

Page 6: ...nster hand enligt fig G1 och lock ets p fyllningsr r A3 med h ger hand samt placera locket p avskrapar ringen enligt fig G2 Ta tag i avskrapar handtaget A1 med h ger hand och f r ner avskrapar handta...

Page 7: ...tt fisk frukt gr nsaker n tter Blandar mixar s ser aromsm r majonn s soppor dressingar redningar desserter etc ANV NDARE Restauranger butiksk k dietk k daghem servicehem cateringk k etc K RLETS VOLYM...

Page 8: ...rykk midten p avskraperh ndtaket ned i midten p lokket s langt det g r som vist i fig G3 Trykk sammen avskraperringen og avskra perh ndtaket mens du dreier avskraper h ndtaket med urviserne s langt de...

Page 9: ...majones supper jevninger dressinger desserter osv BRUKERE Restauranter butikk kj kkener diettkj kkener barnehager gamlehjem kantiner osv BEHOLDERENS VOLUM Bruttovolum 6 liter Nettovolum med frittflyte...

Page 10: ...le A9 und dr cken Sie das Messer bis zumAnschlag nach unten Abb C Achtung Messer nicht bei der Sicherheits berpr fung montieren sondern nur bei der Bearbeitung Legen Sie den Dichtungsring in die Nut a...

Page 11: ...nicht wie in Abb F2 auf der Unterseite des Deckels hervorragen FEHLER Geringe oder schlechte S c h n e i d e e r g e b n i s s e ABHILFE Montieren Sie stets denAbstreicher A1 A5 auf den Deckel A4 und...

Page 12: ...ercle voir sch ma F1 et v rifier qu il ne reste pas coinc au dessous du couvercle voir sch ma F2 Saisir le centre de la bague du racleur A5 de la main gauche voir sch ma G1 et le tube d alimentationdu...

Page 13: ...aff t s Couper l aliment traiter en plus petits morceaux de taille gale maximum 4 cm3 courter ou prolonger la dur e de pr paration selon le cas Traiter de plus petites quantit s la fois CARACT RISTIQU...

Page 14: ...locarelanilloadaptadorenlaranuradelinterior de la tapa Fig D Insertar correctamente el tap n A2 en la boca de alimentaci n de la tapa como se muestra en la Fig F1 asegur ndose de que no se adhiere a l...

Page 15: ...e estar montado en todo momento durante cualquier tipo de procesado Cerciorarse de que las cuchillas A6 est n en buen estado y que los bordes est n afilados Cortar los alimentos que se van a procesar...

Page 16: ...ra interna del coperchio fig D Inserire correttamente il tappo A2 nella bocchetta di alimentazione come illustrato nella fig F1 facendo attenzione a non farlo sporgere sul lato inferiore come mostrato...

Page 17: ...capacit insufficiente o risultato di taglio insoddisfacente SOLUZIONE Tenere sempre il raschiatore A1 A5 montato sul coperchio A4 e usare in caso di necessit approfondire l argomento nella sezione Il...

Page 18: ...terna da tampa Fig D Encaixe o plugue A2 corretamente no orif cio de alimenta o da tampa como mostrado na Fig F1 certificando se de que o plugue n o grude na parte interna inferior da tampa veja a Fig...

Page 19: ...dor A1 A5 deve estar encaixado o tempo todo durante todos os tipos de processamento Verifique se as l minas cortadores A6 est o em boas condi es e afiadas Corte os alimentos a serem processa dos em pe...

Page 20: ...t op de as worden geplaatst alleen bij eigenlijk gebruik Plaats de dichtingsring in de groef aan de binnenkant van het deksel Fig D Plaats de stop A2 correct in de invoeropening van het deksel zoals w...

Page 21: ...vastzit en gebruik de schraper op de juiste manier lees hier meer over onder de kop Monte ren De schraper A1 A5 moet altijd op z n plaats zitten bij elk gebruik Controleer of de messen A6 in goede sta...

Page 22: ...ingen og skraberh ndtaget sam men samtidig med at skraberh ndtaget drejes med uret til det ikke kan drejes l ngere og delene er samlet som vist p Fig G4 Anbring l get skraberen p sk len s l gets h ndt...

Page 23: ...ugt gr ntsager og n dder Blender mixer saucer kryddersm r mayonnaise sup per dressinger j vninger desserter m v ANVENDELSESOMR DE Restauranter delikatesseforretninger hospitalsk kkener vuggestuer b rn...

Page 24: ...evaan uraan kuva D Aseta tulppa A2 asianmukaisesti kannen sy tt aukkoon kuvan F1 osoittamalla tavalla siten ettei tulppa ty nny kannen alareunan ulkopuolelle ks kuva F2 Tartu vasemmalla k dell si kaap...

Page 25: ...n Kaavin A1 A5 on asennettava kaikille toiminnoille alta Tarkasta ett ter t A6 ovat ehj t ja ter v t Pilko ruoka pienemmiksi ja yht suuriksi paloiksi maks 4x4X4 cm K sittele ruoka nopeasti tai hitaast...

Page 26: ...nn sk linni fari ofan gr pina framan ofan v larh sinu mynd B Renni hn fnum A6 eins langt upp xulinn A9 og h gt er mynd C Ath Hn furinn m ekki vera egar ryggisatri i eru athugu a eins vi vinnslu Komi t...

Page 27: ...rfum sj n nar kaflanum Hafi sk funa A1 A5 alltaf vi vinnslu Gangi r skugga um a hn far A6 s u heilir og beittir Skeri hr efni minni og jafnst ra bita h mark tveir sent metrar kant Lengi e a stytti vin...

Page 28: ...4 D 2 3 F1 10 8 12 8 12 650 900 mm 4 6 7 11 VCB 62 11 VCB 61 VCB 62 8 9 4 VCB 61 62 8 1 1 5 1 3 2 1 5 2 3 4 6 7 7 12 6 9 C D 2 F1 F2 5 G1 3 G2 1 G3 G4 G5 8 G6 1 5 1 5 1 4 2 2 2 4 5 1 5 11 11 O VCB 62...

Page 29: ...Hz Hallde 2 2 polysulphone polysulphone polysulphone 25 kg 110 120 V 23 6 kg 220 240 V 2 6 kg 89 392 C EMC 89 336 EEC Hallde VCB 62 6 4 5 1500 900 W 50 60 Hz 208 240 V 5 1 A 380 415 V 3 5 A 34 10 380...

Page 30: ...zczelniaj cy rysunek D z wyci cia wewn trz pokrywy Zdejmij cztery gumowe ostrza skrobaka z jego g rnej cz ci A5 wyci gaj c skrobak w g r Wytrzyj podstaw urz dzenia wilgotn szmatk Starannie umyj i wysu...

Page 31: ...2 10 30 I A7 A4 30 A1 A5 1 E2 F1 F2 A1 5 4 A1 5 6 4 3 Hallde VCB 61 6 4 5 1100 50 60 100 120 15 4 A 220 240 7 4 A IP34 10 A 220 240 V 20 A 100 120 LpA EN31201 67 0 1 I 1500 50 1700 60 P pulse 1500 50...

Reviews: