6.4 Afköst dælu
Mynd Dælustilling í tengslum við afköst dælu sýnir tengslin milli
dælustillingar og afkasta dælunnar í ferlum.
III
II
I
H
Q
TM068818
Dælustilling í tengslum við afköst dælu
Stilling
Ferill dælu
Virkni
I
Stöðugur ferill eða stöðugur
hraði I
Dælan keyrir á stöðugum hraða og á sama tíma á stöðugum ferli.
Á hraða I er dælan stillt á að keyra á lágmarksferli við öll notkunarskilyrði.
II
Stöðugur ferill eða stöðugur
hraði II
Dælan keyrir á stöðugum hraða og á sama tíma á stöðugum ferli.
Á hraða II er dælan stillt á að keyra á meðalferli við öll notkunarskilyrði.
III
Stöðugur ferill eða stöðugur
hraði III
Dælan keyrir á stöðugum hraða og á sama tíma á stöðugum ferli.
Á hraða III er dælan stillt á að keyra á hámarksferli við öll notkunarskilyrði. Hægt er að lofta hratt
úr dælunni með því að stilla hana á hraða III í stutta stund.
Hitunarstilling fyrir ofn (ferill fyrir
hlutfallslegan þrýsting)
Vinnupunktur dælunnar færist upp eða niður á ferli fyrir hlutfallslegan þrýsting, allt eftir hitakröf-
um kerfisins.
Þrýstingurinn minnkar þegar hitakröfurnar minnka og eykst þegar þær aukast.
Hitunarstilling fyrir hita í gólfi
(ferill fyrir stöðugan þrýsting)
Vinnupunktur dælunnar færist út eða inn á ferli fyrir stöðugan þrýsting, allt eftir hitakröfum kerfis-
ins.
Þrýstingnum er haldið stöðugum, óháð hitakröfum.
648
Íslenska (IS)