[IS] Íslenska
124M8686 Endurskoðuð útgáfa A
Prófunarbúnaðurinn framkvæmir sjálfsprófun sem leiðir til þess að
litastöðuvísir prófunarkerfisins sýnir eina af eftirfarandi stöðum: „READY“
(tilbúið), „NOT READY“ (ekki tilbúið) eða „FAULT“ (bilun).
Stöður aðalþrýstijafnarans og þrýstiloftseinangrunarlokanna sem tengjast
vörnum tengdra flugvélakerfa birtast á kerfisstjórnborðinu (sjá
Mynd 6
) bæði
fyrir og eftir sjálfsprófun.
Þegar stöðuvísarnir fyrir „Static Ground Vent“ (loftunarloki Static
-rásar fyrir
þrýstingsjöfnun við andrúmsloft) (
4
) og „Zero Ps/Pt cross vent“ (loftunarloki
með víxltengingu Static- og Pitot-rása (Ps/Pt) fyrir núllkvörðun) (
7
) loga (í
rauðum lit) er prófunarbúnaðurinn í stöðunni „SAFE AT GROUND“ (öruggt við
jörðu) og þá er öruggt að tengja eða aftengja ytra flugvélakerfið.
Athugið:
Ef sjálfsprófunin mistekst eða prófunarbúnaðurinn er metinn
óstarfhæfur af einhverri annarri ástæðu skal hafa samband við GE og skila
prófunarbúnaðinum til GE eða viðurkenndrar þjónustumiðstöðvar GE.
Ræsing og sjálfsprófun:
-
Kveikt er á þrýstijafnaranum (On) (kveikt)
-
Ekki tilbúið, sjálfsprófun í gangi (Orange) (appelsínugult)
-
Tilbúið, sjálfsprófun tókst (Green) (grænt)
-
Bilun (Red) (rautt)
5.
Stærðarmál
VARÚÐ: ÞAÐ ÞARF AÐ MINNSTA KOSTI TVO TIL AÐ LYFTA
405F ADTS-BÚNAÐINUM.
Hægt er að færa ADTS 405F til með því að nota handföngin og hjólin.
ADTS 405F
Þyngd
29 kg (64 lb)
Hæð
442 mm
Dýpt
332 mm (frá framhlið til bakhliðar)
Breidd
755 mm (frá vinstri til hægri)
ADTS 405R
Þyngd
12 kg (26,5 lb)
Hæð
6U
Dýpt
255 mm (frá framhlið til bakhliðar, fyrir aftan
uppsetningarplötu)
Breidd
19” uppsetning á grind
Fjarstýrð
ADTS-
handstöð
Þyngd
1 kg (2,2 lb)
Hæð
270 mm
Dýpt
45 mm
Breidd
125 mm
136
Summary of Contents for ADTS 405F Mk2
Page 2: ......
Page 14: ... EN English 124M8686 Revision A 10 ...
Page 34: ... CS čeština 124M8686 Revize A 30 ...
Page 44: ... DA Dansk 124M8686 Revision A 40 ...
Page 84: ... ET Eesti keel 124M8686 revisjon A 80 ...
Page 94: ... FI Suomi 124M8686 Tarkistus A 90 ...
Page 144: ... IS Íslenska 124M8686 Endurskoðuð útgáfa A 140 ...
Page 174: ... KO 한국어 124M8686 개정판 A 170 ...
Page 184: ... LT Lietuvių 124M8686 A laida 180 ...
Page 194: ... LV Latviešu 124M8686 Pārskatīts izdevums A 190 ...
Page 204: ... MT Malti 124M8686 Reviżjoni A 200 ...
Page 214: ... NB Norsk 124M8686 Revisjon A 210 ...
Page 224: ... NL Nederlands 124M8686 Herziening A 220 ...
Page 274: ... SK Slovenčina 124M8686 Revízia A 270 ...
Page 294: ... SV Svenska 124M8686 Revision A 290 ...
Page 304: ... TR Türkçe 124M8686 Revizyon A 300 ...
Page 314: ... UR اردو 124M8686 ثانی نظر A 310 ...
Page 324: ... ZH 中文 124M8686 修订版 A 320 ...
Page 325: ......