![Emmaljunga NXT TWIN Instruction Manual Download Page 245](http://html1.mh-extra.com/html/emmaljunga/nxt-twin/nxt-twin_instruction-manual_2401939245.webp)
245
NXT TWIN V2.1
SE
EN
BG
CZ
DE
DK
EE
ES
FI
FR
GR
HR
HU
IS
IT
LT
LV
NL
NO
PL
RO
SVK
ML
PT
RS
RU
SL
TR
þar sem það getur stefnt öryggi barnsins í hættu.
Framleiðandinn ber EKKI ábyrgð á breytingum sem
gerðar eru á vörunni.
•
Ekki má setja hluti á skerminn. Notið vagninn aldrei án
skermsins.
•
Ekki má aka með önnur börn eða poka á þessari kerru.
•
Vagninn er eingöngu ætlaður til að flytja barnið á milli
staða. Alls ekki má nota vagninn sem rúm fyrir barnið.
•
Ekki má standa eða sitja á fótaskemlinum. Aðeins má
nota fótaskemilinn sem stoð fyrir fótleggi og fætur
eins (1) barns. Önnur notkun getur haft alvarleg slys í
för með sér. Hámarksþyngd fyrir fótaskemilinn er 3 kg.
•
Öll þyngd sem er sett á vagninn (t.d. á handfangið,
bakið eða á hliðarnar) hefur áhrif á stöðugleika hans.
Notið ekki fylgihluti sem framleiðandi viðurkennir ekki.
•
Ekki má bæta dýnum í vagninn. Notið eingöngu
upprunalegu Emmaljunga-dýnuna sem fylgir með
vörunni.
•
Hlutir í innkaupakörfunni mega ekki standa út fyrir
hliðarnar því þá geta þeir flækst í hjólunum.
•
EKKI má nota kerrustykkið eða vagnstykkið sem
bílstól.
•
Ef bílstólar eru notaðir á grindinni koma þeir ekki í
staðinn fyrir burðarrúm eða rúm. Ef barnið þarf að sofa
skal leggja það á viðeigandi stað eins og burðarrúm
eða rúm.
•
Aldrei skal draga vagninn/kerruna með snúningshjólin
að framan fyrir aftan sig. Vagninn/kerran getur snúist
af sjálfu sér, sem getur stefnt öryggi í hættu ef ekki er
sýnd aðgát.
•
Alls ekki má fara með vagninn upp eða niður tröppur.
Notið alltaf lyftur til að fara á milli hæða. Ef ekki
verður hjá því komist að fara upp eða niður stiga skal
gæta þess að taka barnið úr vagninum og sjá til þess
að ekkert barn sé í vagninum eða nálægt honum á
meðan.
•
Alls ekki má fara með vagninn í rúllustiga.
•
Ekki má nota vöruna í miklum vindi eða þrumuveðri.
•
Athugið að á lestar- eða neðanjarðarlestarstöðvum
geta átt sér stað miklar og skyndilegar breytingar á
Summary of Contents for NXT TWIN
Page 8: ...8 NXT TWIN V2 1 CARRYCOT 3 4 1 4 2 4 2 1 2 3 2 4 5 1 3 1 4 1 5 2 1 2 2 3 1 3 3 1 2 1 1 5 1...
Page 212: ...212 NXT TWIN V2 1 EN 1466 2014...
Page 214: ...214 NXT TWIN V2 1 1 3 Emmaljunga...
Page 216: ...216 NXT TWIN V2 1...
Page 228: ...228 NXT TWIN V2 1 PVC Air PAH...
Page 264: ...264 NXT TWIN V2 1 visadaSvarbi saugos informacija...
Page 304: ...304 NXT TWIN V2 1 EN 1466 2014 NXT NXT NXT NXT NXT NXT 1 2 22 4 5...
Page 308: ...308 NXT TWIN V2 1...