48
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
DROPAVARNARKERFI
Dropavarnarkerfið er notað til þess að strauja hárrétt jafnvel allra viðkvæmus-
tu efni.
Straujaðu alltaf þannig efni við lágt hitastig. Strauflöturinn gæti orðið það
kaldur að gufa hættir að koma út en þess í stað dropar af sjóðandi vatni sem
gætu myndað flekki eða bletti. Við þær aðstæður fer dropavarnarkerfið sjálf-
virkt í gang til að koma í veg fyrir gufumyndun svo hægt sé að strauja jafnvel
viðkvæmustu efni án þess að skemma þau eða mynda bletti.
SJÁLFVIRKUR ÚTSLÁTTARROFI
Sjálfvirki útsláttarrofinn slekkur á straujárninu þegar það hefur staðið lóðrétt í
um átta mínútur eða staðið ónotað í um það bil hálfa mínútur í láréttri stöðu.
Gátljós kviknar til að sýna útsláttinn. Um leið og straujárnið er hreyft afvirkjast
útsláttarrofinn og straujárnið fer í gang á ný.
ALMENNAR LEIÐBEININGAR
Þegar straujárnið er notað í fyrsta sinn getur borist frá því smávegis reykur og
hljóð þegar plastefni þenjast aðeins út. Þetta er alveg eðlilegt og hættir eftir
smástund. Við mælum einnig með því að renna straujárninu yfir venjulegt
tauefni áður en það er tekið í notkun.
UNDIRBÚNINGUR
FLÍK
MERKIMIÐI
EFNI
GERÐ
HITASTILLIS-
STILLING
gerviefni
·
lágt hitastig
silki - ull
··
meðalhiti
bómull - lín
···
hátt hitastig
Efni sem ekki á að strauja
Summary of Contents for CSJ4320S
Page 12: ...12 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Page 20: ...20 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Page 28: ...28 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Page 36: ...36 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Page 44: ...44 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Page 52: ...52 2022 Elon Group AB All rights reserved...