96
IS
HÆTTA
Hætta á rafhöggi! Gættu þess að snerta ekki innri íhluti ofnsins. Það er
hætta á rafhöggi sem leitt getur til alvarlegra meiðsla á fólki eða dauðsfalls.
Taktu tækið ekki í sundur.
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR UM RAFMAGN
VIÐVÖRUN
Hætta á rafhöggi! Röng jarðtenging getur valdið rafhöggi. Tengdu ekki ofninn við
rafmagnsinnstungu fyrr en hann er rétt upp settur og jarðtengdur.
Gakktu úr skugga um að tækið sé áreiðanlega jarðtengt. Ef skammhlaup verður
er jarðtengingin trygging gegn rafhöggi (hún færir rafstrauminn burt). Þetta tæki
er búið jarðtengingu og jarðtengdri rafmagnsleiðslu. Leiðsluna má einungis
tengja við innstungu sem er rétt upp sett og jarðtengd.
Leitaðu til fullgilds rafvirkja eða tæknimanns ef þú skilur ekki leiðbeiningar
um jarðtengingu eða ert í vafa um hvort jarðtenging tækisins sé rétt. Sé
framlengingarsnúra notuð þarf hún að vera jarðtengd (þrjú tengi).
1. Rafmagnsleiðsla ofnsins er stutt (til að draga sem mest úr hættu á að hún
flækist eða einhver hrasi um hana).
2. Farðu eftir eftirfarandi leiðbeiningum, sé löng leiðsla sett upp eða
framlengingarsnúra notuð:
1. Málgildi uppsettrar leiðslu eða framlengingarsnúru sem nota skal má ekki
vera lægri en málgildi rafmagnstækisins.
2. Framlengingarsnúran þarf að vera jarðtengd (þrjú tengi).
3. Draga skal langa leiðslu þannig að hún hangi ekki niður frá eldhúsbekk
eða borði (annars er hætta á að börn togi í hana eða einhver hrasi um
hana).
Summary of Contents for CMI4208S
Page 12: ...12 SE 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 13: ...13 SE...
Page 19: ...19 SE...
Page 30: ...30 GB 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 31: ...31 GB...
Page 37: ......
Page 48: ...48 NO 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 49: ...49 NO...
Page 55: ...55 NO...
Page 66: ...66 DK 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 67: ...67 DK...
Page 73: ......
Page 84: ...84 FI 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 v h 300 v h 550...
Page 85: ...85 FI...
Page 91: ......
Page 102: ...102 IS 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 l gm 300 l gm 550...
Page 103: ...103 IS...
Page 109: ......