104
IS
lágm. 3 mm
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
Örbylgjuofnarnir okkar eru búnir nýjustu rafeindatækni og gera þér kleift að stilla þá
nákvæmlega eftir þörfum við alla matseld.
1. Stilla klukkuna
Þegar rafmagn er sett á örbylgjuofninn sýnir skjárinn 0:00 og tónmerki heyrist. Ofninn fer nú í
biðstöðu.
1.
Þrýstu tvisvar á Kitchen Timer/Clock (tölustafir klukkustunda byrja að blikka).
2. Snúðu eða til að stilla á rétta klukkustund (á bilinu 0 til 23).
3.
Þrýstu á Kitchen Timer/Clock til að staðfesta (tölustafir mínútna byrja að blikka).
4. Snúðu eða til að stilla á rétta mínútu (á bilinu 0 til 59).
5. Þrýstu á Kitchen Timer/Clock til að ljúka stillingu tíma. Tvípunkturinn (:) blikkar. Skjárinn sýnir
réttan tíma.
Ath!
Klukkan þarf að vera stillt svo ofninn virki þegar kveikt er á honum.
2. Matseld í örbylgjuofni
1. Þrýstu einu sinni á Microwave (skjárinn sýnir P100).
2. Þrýstu oft á Microwave eða snúðu eða
til að stilla afl örbylgjanna. P100, P80, P50,
P30, P10 birtast í þessari röð.
3.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að staðfesta stillinguna.
4. Snúðu eða til að stilla á réttan eldunartíma (hámarks tímalengd er 95 mínútur).
5.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að setja ofninn í gang.
ATH!
Skref tímastillingar:
0–1 mín:
:
5 sekúndur
1–5 mín
:
10 sekúndur
5–10 mín
:
30 sekúndur
10–30 mín
:
1 mínúta
30–95 mín
:
5 mínútur
Aflstig (örbylgjur)
Afl örbylgja
Mjög hár
Hár
Í meðallagi
Lágur
Mjög lágur
Skjár
P100
P80
P50
P30
P10
Summary of Contents for CMI4208S
Page 12: ...12 SE 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 13: ...13 SE...
Page 19: ...19 SE...
Page 30: ...30 GB 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 31: ...31 GB...
Page 37: ......
Page 48: ...48 NO 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 49: ...49 NO...
Page 55: ...55 NO...
Page 66: ...66 DK 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 67: ...67 DK...
Page 73: ......
Page 84: ...84 FI 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 v h 300 v h 550...
Page 85: ...85 FI...
Page 91: ......
Page 102: ...102 IS 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 l gm 300 l gm 550...
Page 103: ...103 IS...
Page 109: ......