106
IS
6. Matseld í fleiri þrepum en einu
Hægt er að stilla ofninn þannig að maturinn eldist í tveimur þrepum. Ef afþíðing er eitt skrefanna
er hún sett sem 1. skref. Ofninn gefur frá sér hljóðmerki þegar einu skrefi lýkur og það næsta
tekur við.
Ath!
Ekki er hægt að setja sjálfvirka valmynd og hraðeldun sem eitt skrefanna.
Ef þú vilt afþíða matinn í 5 mínútur og síðan að elda hann á 80% örbylgjuafl í 7 mínútur. Ofninn
er þá stilltur eins og hér verður lýst:
1. Þrýstu einu sinni á Time Defrost (skjárinn sýnir dEF2).
2. Snúðu eða til að stilla afþíðingartímann 5 mínútur.
3. Þrýstu einu sinni á Microwave (skjárinn sýnir P100).
4.
Þrýstu endurtekið á Microwave uns skjárinn sýnir P80 (þetta er örbylgjuaflið).
5.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að staðfesta.
6. Snúðu eða til að stilla eldunartímann 7 mínútur.
7.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að setja ofninn í gang.
7. Tímastillir
1. Þrýstu einu sinni á Kitchen Timer/Clock (skjárinn sýnir 00:00).
2. Snúðu eða til að stilla á réttan tíma tímastillis (hámarks tímalengd er 95 mínútur).
3.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að staðfesta stillinguna.
4.
Þegar valin tímalengd er liðin gefur ofninn frá sér fimm hljóðmerki. Þegar klukkan er stillt (24
tíma stilling) sýnir skjárinn réttan tíma.
Ath!
Tímastillirinn er ekki sama klukkan og 24 stunda klukkan. Tímastillirinn er notaður til að
telja tímann niður.
8. Valmynd fyrir sjálfvirka notkun
1. Snúðu til hægri á (í biðstöðu) á endurtekið til að velja valmynd.
2.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að staðfesta valda valmynd.
3. Snúðu eða til að stilla þyngd matarins.
4.
Þrýstu á Start/+30 sec./Confirm til að setja ofninn í gang.
Summary of Contents for CMI4208S
Page 12: ...12 SE 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 13: ...13 SE...
Page 19: ...19 SE...
Page 30: ...30 GB 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 31: ...31 GB...
Page 37: ......
Page 48: ...48 NO 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 49: ...49 NO...
Page 55: ...55 NO...
Page 66: ...66 DK 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 67: ...67 DK...
Page 73: ......
Page 84: ...84 FI 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 v h 300 v h 550...
Page 85: ...85 FI...
Page 91: ......
Page 102: ...102 IS 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 l gm 300 l gm 550...
Page 103: ...103 IS...
Page 109: ......