100
IS
AÐ SETJA OFNINN UPP
Hvað heita íhlutir og fylgihlutir örbylgjuofnsins
Taktu ofninn og allt annað upp úr kassanum. Taktu svo út allt það sem geymt er inni í ofninum.
Eftirfarandi fylgihlutir fylgja ofninum:
• Glerdiskur 1
• Snúningshringur 1
• Leiðbeiningar um notkun 1
AÐ SETJA UPP SNÚNINGSDISK
1. Settu glerdiskinn á undirstöðuna (aldrei
á hvolfi). Gakktu úr skugga um að
snúningshringurinn snúist hindrunarlaust.
2. Nota skal bæði glerdisk og snúningshring við
matseld.
3. Settu bæði matvæli og ílát á glerdiskinn við
matseld.
4. Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð ef glerdiskurinn eða
snúningshringurinn eru sprungnir eða
skemmdir.
A) Stjórnborð
B) Undirstaða snúningsdisks
C) Snúningshringur
D) Glerdiskur
E) Eftirlitsgluggi
F) Hurð
G) Öryggisstjórnbúnaður
A
B
C
D
E
F
G
Grillgrind (aðeins ætluð til notkunar við
grillstillingu og þá ofan á glerdisknum).
Nöf (neðri hlið)
Snúningshringur
Glerdiskur
Undirstaða
snúningsdisks
Summary of Contents for CMI4208S
Page 12: ...12 SE 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 13: ...13 SE...
Page 19: ...19 SE...
Page 30: ...30 GB 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 31: ...31 GB...
Page 37: ......
Page 48: ...48 NO 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 49: ...49 NO...
Page 55: ...55 NO...
Page 66: ...66 DK 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 min 300 min 550...
Page 67: ...67 DK...
Page 73: ......
Page 84: ...84 FI 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 v h 300 v h 550...
Page 85: ...85 FI...
Page 91: ......
Page 102: ...102 IS 600 600 18 18 45 560 8 560 8 362 3 380 2 l gm 300 l gm 550...
Page 103: ...103 IS...
Page 109: ......