42
CKK2076X | CKK2151X
IS
ELVITA KAFFISUÐUVÉL
MIKILVÆGAR ÖRYGGISRÁÐSTAFANIR
• Varúð:
Hætta er á brunasárum ef þú opnar lokið
meðan á uppáhellingu stendur. Vertu viss um
að uppáhellingunni sé lokið þegar þú fjarlægir
lokið.
• Varúð: Ef kaffisuðuvélin er yfirfull, þá getur
sjóðandi vatn skvest og valdið brunasárum.
• Fylltu ætíð kaffisuðuvélina fyrst með vatni
og tengdu síðan klóna við innstungu. Til að
aftengja skaltu ýta á aflrofann og taka síðan
klóna úr innstungunni.
• Ekki nota tækið inni í skáp né undir veggskáp.
Þegar þú geymir tækið inni í skáp skaltu ætíð
aftengja tækið frá innstungunni. Ef þú lætur
það ógert, skapast brunahætta, sérstaklega ef
tækið snertir veggi.
• Kaffisuðuvélina skal eingöngu nota með
orkustöðinni sem fylgir.
• Ekki snerta heita fleti. Hlutir kaffisuðuvélarinnar
úr ryðfríu stáli verða heitir. Notaðu handfangið
og húninn.
• Notkun á aukabúnaði sem ekki er ráðlagður af
framleiðandanum getur leitt til eldsupptaka,
rafstuðs eða líkamsskaða.
• Áður en þú tengir tækið:
Vertu viss um að
Lestu þessar leiðbeiningar vandlega áður en þú notar Kaffisuðuvélina og
geymdu þær vel. Ef þú fylgir þessum leiðbeiningum munt þú njóta þessarar
vöru til fjölda ára.