29
IS
Goliath 5 × 5 –
Samsetningarmöguleikar
Lestu samsetningarleiðbei-
ningarnar vandlega til enda,
einkum öryggisupplýsingar-
nar. Sé öryggisupplýsingunum ekki fylgt
getur það leitt til líkamstjóns eða tjóns á
sólhlífinni. Geymdu samsetningarleiðbei-
ningarnar til að nota síðar og láttu hann
ávallt fylgja með ef plötustandurinn, gól-
fankerið eða samsetningarplatan er af-
hent þriðja aðila.
Öryggi þitt
Hafðu eftirfarandi öryggisup-
plýsingar í huga. Framleiðan-
dinn er ekki ábyrgur fyrir tjóni
sem hlýst af því að fara ekki ef-
tir þeim.
Notaðu sólhlífina eingöngu með viðei-
gandi þyngingu (sjá „Tæknilegar upplý-
singar“).
Settu sólhlífina upp á föstu og sléttu und-
irlagi.
Steypuplöturnar fyrir kjölfestu plötustand-
sins eru mjög þungar. Fáðu hjálp frá að
minnsta kosti einum öðrum aðila við lyft-
ingu og burð á steypuplötunum.
Sólhlífarmastrið er mjög þungt. Fáðu
hjálp frá að minnsta kosti 2 öðrum aðilum
við uppsetningu á sólhlífarmastrinu.
Hvass vindur getur haft kröftug áhrif á
sólhlífarhimininn og alla sólhlífarsam-
stæðuna. Láttu aðeins fagmenn sjá um
steypuvinnu (við gólfankeri 85999BRGO
og samsetningarplötu 85999MGO).
Notkun
Plötustandurinn 85999RGO, gólfanke-
rið 85999BRGO og samsetningarpla-
tan 85999MGO eru fyrir samsetningu
sólhlífarinnar Goliath 5 × 5.
Áður en þú hefst handa ...
Við undirbúning samsetningarinnar
verður fyrst að ákveða hvort setja á upp
rafdrifna Goliath 5
ˣ
5 eða ekki.
Ef setja á upp rafdrifna Goliath 5
ˣ
5
verður að gera ráð fyrir gati fyrir hlífðarrör
raflagna við steypu á steypugrunninum
fyrir gólfankerið 85999BRGO og samset-
ningarplötuna 85999MGO.
Í öllu falli verður að gera ráð fyrir nægjan-
legu plássi fyrir raflagnir.
Settu mastursfótinn á
plötustandinn 85999RGO
Ef þú ætlar að festa Goliath 5
ˣ
5 á
plötustandinn 85999RGO má finna í um-
búðunum:
Þú þarft einnig á að halda:
16 25 kg steypuplötur
eða
8 60 kg steypuplötur
195323 i 20170919.indd 27
195323 i 20170919.indd 27
19.09.2017 12:11:20
19.09.2017 12:11:20