31
IS
Gættu þess að:
Við mælum með því
að láta fagmenn steypa fullnægjandi
stóran og þungan grunn fyrir gólfplötu-
na 85999MGO (60
ˣ
60 cm; dýpt: 60 cm).
1. Fullnægjandi stóra og djúpa holu (sjá
mynd
G
).
2. Látið fagmenn sjá um að steypa full-
nægjandi stóran og þungan grunn (sjá
mynd
M
).
Við það skaltu gera ráð fyrir drenlagi
og hlífðarröri fyrir raflagnir.
3. Leggðu samsetningarplötuna á (t.d.
með blýpinna) og merktu staðset-
ningu gatanna 8
11
(sjá mynd
N
).
4. Boraðu blindnaglagöt með viðeigan-
di bor og hreinsaðu (með ryksugu).
Settu síðan festiankerið
12
í götin (sjá
mynd
N
).
5. Festu samsetningarplötuna með skin-
nunum
13
og rónum
14
(sjá mynd
N
).
6. Togaðu sólhlífarmastrið með mas-
tursfætinum
liggjandi
svo langt inn
á samsetningarplötuna að bæði litlu
götin
2
fari yfir viðeigandi göt á sam-
setningarplötunni (sjá mynd
O
).
7. Settu skífur
6
og hringsplitti
5
á og
festu sexkantsskrúfur 12 mm
4
með
sexkanti 10 mm (sjá mynd
O
).
8. Réttu sólhlífarmastrið ásamt masturs-
fætinum upp (sjá mynd
P
).
Gættu þess að:
Við ráðleggjum að
þegar þú réttir sólhlífarmastrið upp
fáir þú hjálp frá að minnsta kosti 2
aðilum
.
9. Settu skífur
9
og hringsplitti
8
á og
festu sexkantsskrúfur 16 mm
7
með
sexkanti 14 mm (sjá mynd
Q
og
R
).
Ábyrgð
Ábyrgð er tekin á þessari vöru í 24 mánuði.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skal-
tu hafa samband við söluaðilann. Til að
flýta fyrir þjónustu skaltu geyma kvittuni-
na og vísa til gerðar og vörunúmers.
Undir ábyrgðina fellur ekki eftirfarandi:
– skemmdir sem rekja má til venjulegs
slits;
– skemmdir vegna rangrar notkunar;
– tjón sem rekja má til breytinga sem
gerðar hafa verið á búnaðinum.
Þjónusta
Kæri viðskiptavinur,
þrátt fyrir að vörur okkar séu vandlega
yfirfarnar áður en þær eru afhentar ge-
tur það komið fyrir að íhluti vanti eða þeir
hafi skemmst við flutninginn. Í slíkum tilvi-
kum biðjum við þig um að hringja í okkur
og gefa okkur upp gerð og vörunúmer.
Þjónustusími
Hafðu samband
Mánudaga til fimmtudaga
frá 8:00 til 16:00
Föstudaga
frá 8:00 til 13:00
símleiðis
í Austurríki
(07722) 632 05-316
í Þýskalandi
(08571) 91 22-316
í Tékklandi
(0386) 301615
í Póllandi
(0660) 460460
í Slóveníu
(0615) 405673
í Króatíu
(0615) 405673
í Ungverjalandi
(0943) 29714
í Rússlandi
(0951) 734000
Heimilisfang
doppler
E. Doppler & Co GmbH
Schlossstraße 24
A-5280 Braunau-Ranshofen
www.dopplerschirme.com
195323 i 20170919.indd 29
195323 i 20170919.indd 29
19.09.2017 12:11:21
19.09.2017 12:11:21