![Camargue Moderno E-Clean 92102/2 Installation Instructions Manual Download Page 39](http://html1.mh-extra.com/html/camargue/moderno-e-clean-92102-2/moderno-e-clean-92102-2_installation-instructions-manual_3576508039.webp)
39
• Með aðgerðunum setuskol og Ladyskol eru
mismunandi líkamshlutar skildir eftir við hreinsun.
Ekki ætti að láta hreinsunina ganga lengi. Stöðvið
hreinsunina þegar henni er lokið. Þetta gæti
annars fjarlægt venjulega sýkla sem getur sett
bakteríubúskap líkamans úr skorðum. Þeir sem
eru í meðhöndlun læknis á viðkomandi stöðum
þurfa að hafa samband við lækni sinn áður en
notkun hefst.
• Sætisneminn greinir þegar einhver situr á
setunni. Ef barn notar skolsalernið gæti skynjarinn
hugsanlega ekki skynjað það vegna lægri
líkamsþunga barnsins.
• Ef einhverjir af eftirtöldum aðilum nota
upphituðu setuna eða heitaloftsstrauminn ætti
hitastýringin á setunni að vera stillt á „1. þrep“.
Börn yngri en 14 ára, eldri borgarar og aðrir
notendur sem geta ekki stillt hitastigið sjálf. Veikt
fólk, líkamlega hamlaðir og aðrir sem geta ekki
hreyft sig auðveldlega. Fólk sem nota læknislyf
sem valda svima (svefnlyf eða lyf gegn kvefi);
aðilar sem eru mjög drukknir, sérstaklega þreyttir
og aðrir sem eiga til að sofna.
Leiðbeiningar um uppsetningu
• Farið vandlega yfir allar tengingar eftir fyrstu
notkun til að athuga með leka.
• Ef tækið er samsett á rangan hátt er ábyrgð –
einkum á afleiðingum skemmda, útilokuð!
• Látið rafvirkja fara yfir hvort rétt jarðtenging
sé til staðar.
• Ef þið gerið sjálf við tækið, það er tengt á
ótilætlaðan átt, það notað á rangan hátt, ekki er
sinnt reglubundnu viðhaldið á viðarkolaloftsíunni
og óregluleg fjarlæging á kalki eru ábyrgð og
bótaábyrgð útilokuð.
• Við viðgerð skal einungis nota varahluti sem
samsvara upprunalegum gögnum tækisins.
• Leggið rafmagnssnúruna þannig að hætta sé
á að detta um hana. Hægt er a ð festa snúruna
neðan við keramíkhlutann með meðfylgjandi
festilímmiðum.
• Ef skolsalernið er ekki notað, það er hreinsað eða ef
bilun kemur upp þarf að taka það úr sambandi við
aðalrofann eða takið klóna á rafmagnssnúrunni úr
sambandi við innstunguna.
Summary of Contents for Moderno E-Clean 92102/2
Page 2: ...2 592 mm 370 mm 180 mm 400 mm 410 mm 320 mm 592 mm 37 180 mm 400 mm 410 mm 320 mm...
Page 7: ...7 Moderno e clean 92102 2 230 V AC 50 Hz 1250 W 1 W IPX4 I BG PDF 25 cm...
Page 8: ...8 0 C 10...
Page 9: ...9 14 1 14...
Page 59: ...59 45 mm 90 mm 2 3 3 4 5 6 7 8 L1 L2 L3 L3 x1 x1 3 3 3 2 2 2 3 2 2 3 1...
Page 60: ...60 9 10 11 12 13 14 x1 2 3 15 2 3 15...
Page 61: ...61 15 16 17 SILICON C C1 C2 x2 x2 x2 4 5 6 4 5 6 C C D 2x...
Page 66: ...66 INBETRIEBNAHME GETTING STARTED VERBINDUNG CONNECTION 5 sec 1 3 4 2 BEEP RESET off on...
Page 67: ...67 1 4 6 5 7 8 2 3 BEDIENUNG OPERATION INSTRUCTIONS...
Page 68: ...68 1x 2x 3x Stop 1 Stop...
Page 69: ...69 1x 2x 3x Stop 2 Stop...
Page 70: ...70 1x 2x Stop Stop 3...
Page 71: ...71 4 5 6 7...
Page 72: ...72 3 sec 8 1x 1x 1 2 1 2...
Page 73: ...73 on off 1 2...
Page 85: ...85 D SENREINIGUNG NOZZLE CLEANING 1 2 3 4 BATTERIEWECHSEL BATTERY CHANGE 1 2...
Page 90: ...90 BG 5 10 RESET RESET BAHAG AG Gutenbergstra e 21 68167 Mannheim...
Page 91: ...91 5 19 62...
Page 92: ...92 85 10...
Page 93: ...93 85 10 1 2 3 4 5 85...
Page 94: ...94 0 1 2 3 4 5 5 1 2 3 4 3 1 2 3 4 5 5 1 2 3 4 1 5...
Page 159: ...159 ERSATZTEILE SPARE PARTS 02346 02351 02350 02343 02347 02341 02349 02345 02342 02348 02344...
Page 160: ...160 02341 02342 02343 02344 02345 02346 02347 02348 02350 02349 02351...