VINSAMLEGA GEYMI_ BÆKLINGINN TIL UPPL_SINGA OG VEGNA VI_HALDS Á TÆKINU !
FÁI_ N_JAN EF BÆKLINGURINN SKEMMIST E_A T_NIST !
1 - ALMENN L_SING
_ar sem Barbecook INFRA gefur frá sér beina og endukasta_a hitageisla getur hann hita_ um
20/25 m
2
svæ_i (mynd 1). _etta er a_eins hægt _ar sem a_streymi af fersku lofti er nóg t.d. á svö-
lum, útisvæ_um, veitingastö_um, kaffihúsum og börum _ar sem INFRA er utanhúss (í gör_um, á
gangstéttum o.s.frv.).
_a_ er au_velt a_ nota tæki_. _a_ er framleitt samkvæmt evrópskum öryggisstö_lum og hefur veri_
prófa_, vi_urkennt og yfirfari_ hjá Notified Body sem framlei_andinn hefur fali_ vi_urkenningu fle-
stra gastækjanna sem hann framlei_ir.
INFRA er hægt a_ nota á _rjá vegu:
1 - færanleg ger_ “NOMAD”
(B: mynd 1 og mynd A). Undirstö_uplatan er frístandandi. Me_
_essari ger_ er nota_ur gaskútur.
2 - föst ger_ “FIX”
(A: mynd 1 og mynd A). Undirstö_uplatan er fest í gólfi_ (hæfur a_ili sér um
framkvæmdina). _essi ger_ notar própan/bútangas (úr kút e_a gaslei_slu) e_a jar_gas frá gaslögn.
3 - föst ger_ “SPIDER”
(C: mynd 1). _essa ger_ er hægt anna_ hvort a_ festa á vegg me_ vinkli e_a
beint í lofti_ (atvinnumenn ættu alltaf a_ sjá um uppsetninguna). _essi ger_ notar própan/bútangas
(úr kút e_a gaslei_slu) e_a jar_gas.
ATHUGI_! GÆTI_ _ESS A_ BÖRN NÁI EKKI Í HITARANN.
ATHUGI_! Fylgi_ nákvæmlega notkunarlei_beiningunum í _essum bæklingi. Sé _eim ekki fylgt
geta komi_ upp mistök og/e_a hætta skapast.
ATHUGI_! SUMIR HLUTAR _ESSA GASHITARA VER_A MJÖG HEITIR VI_ NOTKUN. GÆTI_ _ESS A_
BÖRN KOMI EKKI NÁLÆGT.
ATHUGI_!
Lesi_ gaumgæfilega a_vörunaror_in í _essum bæklingi. _ar eru mikilvægar
öryggislei_beiningar um FESTINGU, NOTKUN og VI_HALD hitarans.
ATHUGI_!
_etta gastæki má a_eins nota til _ess sem _a_ er gert fyrir, sem er a_ hita opin r_mi e_a
útisvæ_i. Öll önnur notkun er bönnu_ og getur jafnvel veri_ hættuleg. Framlei_andinn ber ekki
ábyrg_ á hugsanlegum mei_slum á mönnum e_a d_rum e_a tjóni á munum sem ver_a vegna ran-
grar notkunar.
ATHUGI_!
INFRA er hitari sem gengur fyrir própan/bútan- e_a jar_gasi. Vi_ ítrekum mikilvægi _ess
a_ tæki_ sé alltaf nota_ í loftræstu r_mi.
ATHUGI_!
Færi_ aldrei hitarann (FÆRANLEGU ger_ina) _egar brennarinn er í gangi.
ATHUGI_! Slökkvi_ ALLTAF á hitaranum og loki_ gaskrananum á_ur en “skaft + brennari” tæki-
sins er losa_ frá “plötu + gaskút” undirstö_unni (FASTA e_a FÆRANLEGA ger_in).
MIKILVÆGT! HAFI_ ÖRUGGA FJARLÆG_ FRÁ ELDFIMUM EFNUM E_A HLUTUM (MYND 1).
_A_ ER BANNA_ A_ NOTA INFRA Í LOKU_UM R_MUM: SKRIFSTOFUM, ÍBÚ_ARHÚSNÆ_I, GRI-
PAHÚSUM, ÚTIHÚSUM, NÁLÆGT GASGUFU E_A ELDFIMUM EFNUM OG/E_A EFNUM SEM
SPRINGA AU_VELDLEGA O.S.FRV.
109
B a r b e c o o k I N F R Â