
Vandamál
Mögulega ástæða
Úrræði
og númer birtist.
Það er villa í helluborðinu.
Slökktu á helluborðinu og virkjaðu
það aftur eftir 30 sekúndur. Ef
kviknar aftur skaltu aftengja hellub‐
orðið frá rafmagni. Tengdu hellub‐
orðið aftur eftir 30 sekúndur. Ef
vandamálið heldur áfram skaltu hafa
samband við viðurkennda þjónust‐
umiðstöð.
Þú heyrir sífellt píp-hljóð.
Rafmagnið er ekki rétt tengt.
Aftengdu helluborðið frá rafmagns‐
gjafanum. Hafðu samband við viður‐
kenndan rafvirkja til að fara yfir upp‐
setninguna.
Eldunarílát er lengur en 5 mín. að
hitna.
Botninn á eldunarílátinu er ekki
samræmanlegur við spanhelluborð.
Notaðu eldunarílát með réttum (flat‐
ur, segulmagnaður) botni. Sjá
„Ábendingar og ráð“.
10.2 Ef þú finnur ekki lausn…
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á
vandamálinu skaltu hafa samband við
söluaðila eða viðurkennda þjónustumiðstöð.
Gefðu upp upplýsingar á merkiplötunni.
Passaðu að nota helluborðið rétt. Ef ekki er
þjónusta tæknimanns eða söluaðila ekki
gjaldfrjáls, einnig á ábyrgðartímabilinu.
Upplýsingar um ábyrgðartíma og
viðurkenndar þjónustumistöðvar eru í
ábyrgðarbæklingnum.
11. TÆKNIGÖGN
11.1 Merkiplata
Gerð IAE64841FB
PNC 949 597 620 00
Tegund 61 B4A 01 CA
220 - 240 V / 400 V 2N 50 - 60 Hz
Span 7.35 kW
Framleitt í: Þýskaland
Raðnr. .................
7.35 kW
AEG
11.2 Hugbúnaðarleyfi
Hugbúnaðurinn í helluborðinu inniheldur
höfundaréttarvarinn hugbúnað í í samræmi
við BSD, fontconfig, FTL, GPL-2.0,
LGPL-2.0, LGPL-2.1, libJpeg, zLib/ libpng,
MIT, OpenSSL / SSLEAY ISC, Apache 2.0
og annarra.
Þú getur skoðað leyfið í heild sinni á:
Valmynd > Stillingar > Þjónusta > Leyfi.
Þú getur sótt frumkóðann fyrir opna
hugbúnaðinn með því að fara á textatengilinn
sem er að finna á vefsíðu vörunnar.
ÍSLENSKA
87