
Þú finnur kennslumyndbandið „Hvernig á að
setja upp AEG spanhelluborð - uppsetning í
innréttingu“ með því að slá inn fullt heiti sem
tilgreint er á myndinni hér að neðan.
www.youtube.com/electrolux
www.youtube.com/aeg
How to install your AEG
Induction Hob - Worktop installation
4. VÖRULÝSING
4.1 Uppsetning eldunarhellu
1
1
2
1
1
1
Spanhella
2
Stjórnborð
4.2 Uppsetning stjórnborðs
1
3
2
4
5
6
7
8
10
9
11
12
Til að sjá þær stillingar sem í boði eru skaltu snerta viðeigandi tákn.
Tákn
Athugasemd
1
KVEIKJA/SLÖKKVA
Til að kveikja og slökkva á helluborðinu.
2
Valmynd
Til að opna og loka Valmynd.
3
Val á hellu
Til að opna stjórnstikuna fyrir valda hellu.
74
ÍSLENSKA