
Tákn
Athugasemd
4
-
Vísir fyrir hellu
Til að sýna hvaða hellu stjórnstikan virkar fyrir.
5
-
Til að stilla aðgerðir fyrir tímatöku.
6
-
Stjórnstika
Til að stilla hitann.
7
PowerBoost
Til að kveikja á aðgerðinni.
8
Lás
Til að kveikja og slökkva á aðgerðinni.
9
-
Glugginn fyrir Hob²Hood innrauða merkjamóttakarann. Ekki hylja
hann.
10
Hlé
Til að kveikja og slökkva á aðgerðinni.
11
0 - 9
-
Til að sýna núverandi hitastillingu.
12
Bridge
Til að kveikja og slökkva á aðgerðinni.
5. STUTTAR LEIÐBEININGAR
5.1 Notkun á skjánum
• Aðeins er hægt að nota baklýst tákn.
• Til að virkja tiltekinn valkost skaltu snerta
viðeigandi tákn á skjánum.
• Valin aðgerð virkjast þegar þú fjarlægir
fingurinn af skjánum.
• Til að skruna í gegnum þá valkosti sem í
boði eru skaltu beita snöggri hreyfingu
eða draga fingurinn þvert yfir skjáinn.
Hraði hreyfingarinnar ákvarðar hversu
hratt skjárinn hreyfist.
• Skrunið getur stöðvast að sjálfu sér eða
þú getur stöðvað það strax ef þú snertir
skjáinn.
• Þú getur breytt flestum breytum sem
sýndar eru á skjánum þegar þú snertir
viðeigandi tákn.
• Til að velja æskilega aðgerð eða tíma
getur þú skrunað í gegnum listann og/eða
snert þann valkost sem þú vilt velja.
• Þegar helluborðið er virkjað og sum
táknanna hverfa af skjánum skaltu snerta
hann aftur. Öll táknin birtast aftur.
• Fyrir tilteknar aðgerðir, þegar þú ræsir
þær, birtist sprettigluggi með
viðbótarupplýsingum. Til að afvirkja
sprettigluggann varanlega skaltu haka við
áður en þú virkjar aðgerðina.
• Veldu fyrst hellu til að virkja
tímastillingaraðgerðirnar.
Tákn sem eru nytsamleg þegar skjárinn er
skoðaður
Til að staðfesta valið eða stillinguna.
Til að fara eitt stig til baka / áfram í Valmynd.
Til að skruna upp / niður í leiðbeiningum á
skjánum.
Til að virkja / afvirkja valkostina.
Til að loka sprettiglugganum.
Til að afturkalla stillingu.
5.2 Valmynd uppbygging
Snertu
til að fá aðgang að og breyta
stillingum helluborðsins eða til að virkja
sumar aðgerðir. Taflan sýnir grunnskipulag
Valmynd.
ÍSLENSKA
75