![AEG B68SV6380B User Manual Download Page 282](http://html1.mh-extra.com/html/aeg/b68sv6380b/b68sv6380b_user-manual_3048580282.webp)
•
Ef rafmagnssnúra er skemmd verður framleiðandi,
viðurkennd þjónustumiðstöð, eða svipað hæfur aðili að
endurnýja hana til að forðast hættu vegna rafmagns.
•
VIÐVÖRUN: Tryggðu að slökkt sé á heimilistækinu áður en
þú skiptir um ljósið til að forðast möguleika á raflosti.
•
VIÐVÖRUN: Heimilistækið og aðgengilegir hlutar þess hitna
meðan á notkun stendur. Gæta ætti varúðar þegar
hitunarelementin eru snert eða yfirborð holrýmis
heimilistækisins.
•
Notaðu alltaf hanska við að taka úr og setja í aukahluti eða
eldföst matarílát.
•
Notaðu aðeins þann matarmæli (kjöthitamæli) sem
ráðlagður er fyrir þetta heimilistæki.
•
Til þess að taka hillustuðninginn úr skal fyrst toga í framhluta
hillustuðningsins og síðan afturhluta hans frá
hliðarveggjunum. Komdu hilluberunum fyrir í öfugri röð.
•
Notaðu ekki gufuhreinsibúnað til að hreinsa heimilistækið.
•
Notaðu ekki sterk tærandi hreinsiefni eða beittar málmsköfur
til að hreinsa glerhurðina þar sem slíkt getur rispað
yfirborðið, sem getur aftur leitt til þess að glerið brotnar.
2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
2.1 Uppsetning
AÐVÖRUN!
Einungis löggildur aðili má setja upp þetta heimilistæki.
• Fjarlægðu allar umbúðir.
• Ekki setja upp eða nota skemmt heimilistæki.
• Fylgdu leiðbeiningum um uppsetningu sem fylgja með heimilistækinu.
• Alltaf skal sýna aðgát þegar heimilistækið er fært vegna þess að það er þungt. Notaðu alltaf
öryggishanska og lokaðan skóbúnað.
• Dragðu heimilistækið ekki á handfanginu.
• Settu heimilistækið upp á öruggum og hentugum stað sem uppfyllir uppsetningarkröfur.
• Haltu lágmarksfjarlægð frá öðrum heimilistækjum og einingum.
• Áður en þú setur upp ofninn skaltu athuga hvort hurðin opnast án heftingar.
• Heimilistækið er útbúið rafstýrðu kælikerfi. Það þarf rafstraum til að geta gengið.
• Innbyggða einingin verður að standast kröfur DIN 68930.
282/416
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Summary of Contents for B68SV6380B
Page 229: ...Concerne la France uniquement 229 416 PRENEZ UN RACCOURCI ...
Page 413: ...413 416 ...
Page 414: ...414 416 ...
Page 415: ...415 416 ...