ATHUGIÐ
●
Leiðbeiningar í rafhlöðupakka eru einnig hluti vörunnar.
Vinsamlega lesið þær vel fyrir notkun.
●
Lesið vandlega til að skilja viðvaranir og varúðarráðstafanir á
merkimiðum rafhlöðu og hleðslutækis
Varúð: Vinsamlega lesið þessar leiðbeiningar vandlega.
Varúð
:
Vinsamlega athugið rafhlöðu fyrir fyrstu hjólaferð.
Hlaðið ekki eða notið ef galla verður vart.
Litíum rafhlaðan er tæknilega fullkomin. Litíum
rafhlöður henta best fyrir rafhjólið þitt vegna betri
endingar, minni þyngdar og lengri líftíma. Þær verða
ekki fyrir minnisáhrifum. Við eðlilega notkun geta þær
enst í meira en tvö ár.
Varúð: Til þess að forðast að slasa notendur, þá
eru tvö tengi á afhleðsluendanum, sem slökkva á
rafhlöðunni á 2 millisek. ef skammhlaup verður.
Varúð: Lokið innstungunni þegar hleðsla stendur ekki yfir.
Varúð: Grænt LED ræðst af hleðslu eftir á rafhlöðu og
samtímis birtist það á LCD skjánum.
Varúð: Eftir langa hjólaferð stoppar kerfið þegar rafhlaðan
missir afl niður að marki ákveðnu af stýrikerfi rafhlöðunnar.
Þá ætti að slökkva á kerfinu og hlaða rafhlöðuna eins fljótt
og auðið er. Tillaga: Ef hjólið er ónotað til lengri tíma,
vinsamlega hlaðið rafhlöðuna á 2-3 mánaða fresti.
15
16
Notkun og geymsla rafhlöðu
1. Varúð
3.Stranglega bannað er að eiga við leiðslur
stillis án leyfis.
4.Athugið reglulega leiðslur, öryggi o.s.frv.
5.Ef stillirinn virkar ekki eðlilega þarf strax að hætta
notkun á honum og senda hann til verkstæðis
sem viðurkennt er af YADEA til viðgerðar eða
útskiptingar.