AÐVÖRUN
HÆTTULEGT
Uppsetning rafhlöðu (ef við á)
1.Stilltu botn rafhlöðunnar rétt af þegar hún er sett upp.
2.Miðaðu efri endanum að rafhlöðulásnum og ýttu þannig að hún
læsist.
●
Rafgeymiskassi er með álímdum traustum og áreiðanlegum
háspennuviðvörunum sem ekki má hylja eða rífa af.
●
Þrýstið ekki á, né gatið eða eigið við rafhlöðuna.
●
Bannað er að setja rafhlöður hlið við hlið, afturábak, lóða með hættu á kaldlóðningu,
tengja öfugt og valda skammhlaupi milli plúspóls og mínuspóls rafgeymis.
●
Bannað er að opna ytra byrði rafhlöðunnar.
●
Bannað er að hita rafhlöðuna, bera að henni eld, setja hana í vatn eða bleyta hana.
●
Neytendum og dreifingaraðilum er stranglega bannað að breyta stillingu
rafhlöðunnar eða breyta eiginleikum annarra íhluta án leyfis.
●
Hendið ekki óvirkum rafhlöðum með almennu sorpi til þess að skaða ekki
umhverfið. Óvirkar rafhlöður úr þessari vöru á að endurvinna á okkar vegum eða hjá
dreifingaraðilum eða á þar til gerðum endurvinnslustöðvum.
3
4
2.LEIÐBEININGAR UM STÝRINGU
Snúið rangsælis til þess að auka hraðann, snúið
réttsælis til þess að draga úr hraða. Endurstillið
eftir að hafa losað, þá hættir vélin að skila afli.
Alveg lokað (enginn hraði)
Alveg opið (hámarkshraði)
Rafmagnsgjöf
Frambremsan er virkjuð á hægra stýrishandfangi.
Þegar tekið er í bremsuna virkjast hemlun á
framhjóli.
Frambremsa
Afturbremsan er virkjuð á vinstra stýrishandfangi.
Þegar tekið er í bremsuna virkjast hemlun á afturhjóli.
Afturbremsa