![Xylem GOULDS LNE Series Скачать руководство пользователя страница 118](http://html.mh-extra.com/html/xylem/goulds-lne-series/goulds-lne-series_installation-operation-and-maintenance-manual_892160118.webp)
3.5 Efni
Málmhlutar dælunnar sem komast í snertingu við
vatn eru gerðir úr eftirfarandi:
Staðall/Valfrj-
álst
Efnisregla
Efnishús/hjól
Staðall
CC
Steypujárn/
Steypujárn
Staðall
CB
Steypujárn/
Brons
Staðall
CS
Steypujárn/
Útbúið ryðfrítt
stál
Staðall
CN
Steypujárn/
Ryðfrítt stál
3.6 Pakkdós
Ójöfn stök pakkdós samkv. EN 12756, útgáfa K-mál.
3.7 Notkunarmörk
Hámarks vinnuþrýstingur
Flæðiritið sýnir hámarks vinnuþrýsting eftir gerð
dælu og hitastigi í dæluvökvanum.
p [bar]
0
5
10
15
20
EP
D
M
FK
M
CC, CB, CN, CR
-40
-20
0
20
40
60
80
100
120
140
160
t [
°
C]
EP
D
M
, FK
M
FK
M
(
ho
t w
a
te
r)
EP
D
M
BQ
1
EGG-WA
Q
1
Q
1
EGG
BQ
1
VGG
Q
1
Q
1
VGG
U
3
AEGG
P
1max
+ P
max
≤ PN
P
1max
Hámarks inntaksþrýstingur
P
max
Hámarksþrýstingur frá dælu
PN
Hámarks vinnuþrýstingur
Hitabil vökva
Útgáfa
Þétting
Lágmark
Hámark
Staðall
EPDM
-25°C
(-13°F)
140°C
(284°F)
1
Valfrjálst
FPM (FKM) -20°C
(-4°F)
90°C
(194°F)
1
1) Þetta takmar á við um heitt vatn
Varðandi sérþarfi skal hafa samband við sölu- og
þjónustudeild.
Hámarks fjöldi gangsetninga á klst.
kW
0,25 -
3,00
4,00 -
7,50
11 - 15 18,5 -
22
30 - 37
Gangs-
etningar
á klst.
60
40
30
24
16
Hávaðastig
Til að mæla yfirborð hljóðþrýstinga eingöngu í dælu
og hún útbúin með venjulegu staðalmótor sjá
.
4 Uppsetning
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
• Fylgið slysavarnarreglum sem eru í
gildi.
• Notið viðeigandi búnað og varnir.
• Takið ávallt mið af lögum, reglugerð-
um og stöðlum á hverjum stað varð-
andi val á uppsetningarstað ásamt
pípulögnum og rafmagnstengingum.
Spennuhætta:
• Tryggið að allar tengingar séu gerðar
af viðurkenndum tæknimönnum í
uppsetningu og séu í samræmi við
gildandi reglur.
• Áður en farið er að vinna við eining-
una skal tryggja að hún og stýritaflan
séu einangruð frá rafmagnsinntaki og
ekki sé hægt að setja spennu á þau.
Þetta á sömuleiðis við um stýrirásina.
Jarðtenging
Spennuhætta:
• Tengið ávallt verndarleiðara við jarð-
tengil áður en aðrar raftengingar eru
framkvæmdar.
• Jarðtengið (jörð) allan búnað tryggi-
lega. Þetta á við um dælubúnað, drif
og allan eftirlitsbúnað. Prófið jarðleið-
ara til að sannreyna að hann sé rétt
tengdur.
• Ef kaplinum er kippt út sambandi fyrir
mistök, ætti jarðleiðarinn að vera sá
síðasti til að losna frá tengli sínum.
Tryggið að jarðarleiðarinn sé lengri en
fasaleiðararnir. Þetta á við um báða
enda vélarkapalsins.
• Bætið við vörn gegn bænvænu losti.
Setjið upp næman mismunarofa (30
mA) [leifastraumstæki RCD].
4.1 Kröfur um aðstöðu
4.1.1 Dælustaðsetning
HÆTTA:
Ekki skal nota þessa einingu í eldfimu/
sprengifimu umhverfi eða þar sem tær-
andi gastegundir eða duft er fyrir hendi.
Leiðbeiningar
Fylgið eftirfarandi leiðbeiningum varðandi staðsetn-
ingu vörunnar:
is - Þýðing af upprunalega eintakinu
118
Содержание GOULDS LNE Series
Страница 321: ...9 10 11 01042E_B_SC it en fr de es pt nl da no sv fi is et lv lt pl cs sk hu ro bg sl hr sr el tr ru uk ar 321 ...
Страница 326: ......
Страница 327: ......