85
Íslenska
Bilanagreining
Staða
Aðgerð
Verkfærið virkar rétt, en stingur nöglunum ekki
nægilega jafnt í til að þeir flútti.
• Stillið dýptardrifið á dýpstu stillingu
• Notið hámarksloftþrýsting (hámarksþrýstingur er tilgreindur á verkfærinu)
• Stykkið sem unnið er með er úr of hörðu efni fyrir þá lengd nagla sem valin
var.
Naglarnir eru settir í flútt á eðlilegum hraða, en
þegar hraðinn er aukinn flútta þeir ekki.
• Notið hámarksloftþrýsting (hámarksþrýstingur er tilgreindur á verkfærinu)
• Notið loftslöngu með stærra innra ummál.
• Notið styttri loftslöngu.
• Skiptið yfir í þjöppu með meira loftrúmtak
Naglarnir eru reknir of djúpt niður í stykkið sem er
unnið með.
• Færið stútinn niður á við til að minnka dýptina.
• Minnkið loftþrýsting.
Loft lekur úr verkfærinu
• Skrúfur í stútnum eru lausar
· Herðið skrúfurnar og skoðið á ný
• Lausar skrúfur á lofttappa
· Herðið skrúfurnar og skoðið á ný
• Skemmt þétti eða skemmd pakkning
· Skiptið um þéttið eða pakkninguna
Verkfærið skýtur, en engir naglar koma út
• Óhreinindi í stútnum (B)
· Þrífið stútinn
• Óhreint/tómt hylki (I)
· Þrífið hylkið
• Þrenging í loftinntaki/ófullnægjandi loftflæði
· Skoðið slönguna og loftþjöppuna
• Ófullnægjandi smurning
· Smyrjið með smurefni frá TJEP
• Naglar eru of stuttir eða af rangri stærð fyrir verkfærið
· Notið eingöngu ráðlaga nagla frá TJEP
• Sveigja á festingum
· Notið ekki naglabyssuna
Engin mötun á nöglum
Aflið sem berst er ekki fullnægjandi
• Lágur loftþrýstingur
· Skoðið slönguna og loftþjöppuna
• Ófullnægjandi smurning (H)
· Smyrjið með smurefni frá TJEP
Naglar festast í verkfærinu
• Þrýstibúnaðurinn (D) var losaður of harkalega og við það skemmdist efnið í
borðanum sem tengir naglana saman.
· Losið þrýstibúnaðinn alltaf gætilega
• Naglar eru af rangri gerð eða pappírinn í borðanum sem tengir naglana
saman er blautur
· Notið eingöngu ráðlaga nagla frá TJEP og haldið nöglunum þurrum
• Sveigja á festingum
· Notið ekki naglabyssuna
• Hylkið er laust, lausar skrúfur á stút
· Herðið allar skrúfurnar og skoðið á ný
• Stykkið sem unnið er með er úr of hörðu efni fyrir þá gerð nagla sem valin
var.
Ef bilanir koma upp sem varða annað en lýst er hér að ofan skal hætta notkun verkfærisins og hafa samband við söluaðila á
staðnum.
Содержание KYOCERA TJEP-000014
Страница 2: ...www tjep eu EXPLORE OUR WEBSITE FOR MORE INFORMATION ...
Страница 179: ...www tjep eu ...