Promask / Promask 2
73
Heilgríma
ÍSLENSKA
Promask
+ sía Pro2000
+ blásari Autoflow, Proflow
5512681 Promask svört
5512670 Promask S (lítil) svört
5512882 Promask SIL gul
Promask
2
+ 2 x síur Pro
2
5512890 Promask
2
SIL grá
Almennt
Promask gríman er hönnuð til að vernda öndunarfærin og andlitið fyrir hættulegum gastegundum
og ögnum. Sían er valin í samræmi við hættuna sem er til staðar.
Promask
Notist sem
síugríma
ásamt Pro200 síu (gassíu, agnasíu eða samsettum síum). Síurnar eru með
skrúfgangi í samræmi við Evrópustaðalinn EN 148-1. Notist
með blásara
og eru síurnar settar á
blásarann. Efni: Gríman er úr bútýl-EPDM (Procomp) eða silíkoni. Innri gríman er gerð úr TPE eða
silíkoni. Skífur úr silíkoni.
Promask
2
Notist sem
síugríma
ásamt Pro
2
síum (2 stk., með smellutengi). Efnið er silíkon.
Takmarkanir á notkun
Búnaðinn mega aðeins nota þjálfaðir starfsmenn sem gera sér fyllilega grein fyrir hættum á
vinnustað.
Ekki skal nota búnaðinn þar sem umhverfið og mengunin er óþekkt. Ef einhver vafi leikur á skal
nota lokaðan öndunarbúnað (súrefnistæki) sem starfa óháð loftinu í umhverfinu.
Síubúnaðinn skal ekki nota í lokuðum rýmum, (t.d. vatnsgeymum, tönkum) vegna hættu á
súrefnisskorti eða hættu á þungum gastegundum sem ryðja frá sér súrefni (t.d. koldíoxíði).
Síunarbúnaðinn skal aðeins nota ef súrefnisinnihald loftsins er 18–23% miðað við rúmmál.
Gassíur veita ekki vörn gegn ögnum. Á sama hátt veita agnasíur ekki vörn gegn gastegundum
eða gufum. Ef einhver vafi er á ferðinni skal nota samsettar síur.
Venjulegur síubúnaður veitir ekki vörn gegn vissum gastegundum, svo sem CO (kolmónoxíði) CO
2
(koldíoxíði) eða N
2
(nitri) og köfnunarefnisoxíð.
Agnasíur eru aðeins leyfðar til notkunar einu sinni ef þær eru notaðar gegn geislavirkum efnum
eða örverum (veirum, bakteríum, sveppum og gróum).
Væntanlega er ekki hægt að ábyrgjast fullnægjandi vernd ef skegg notandans, hár,
gleraugnaumgjarðir eða föt ganga út í þéttingu andlitsgrímunnar. Hægt er að nota sérstök
gleraugu með Promask (sjá 5512790 gleraugnaumgjörð).
Þegar loftsía er notuð andrúmslofti sem hugsanlega er sprengifimt, ber að fara eftir leiðbeiningum
varðandi slík svæði.
Skipta skal um gassíur þegar notandinn fer að greina lykt, bragð eða ertingu. Sérstakar reglur
gilda um endingartíma og rétta notkun á síum sem eru notaðar gegn skaðlegum gastegundum
og eru ekki með merkjanleg einkenni.
Skipta þarf um agnasíur og samsettar síur í síðasta lagi þegar öndunarmótstaða verður of mikil.
Þyngd síunnar með heilgrímu skal ekki vera meiri en 500 g. Promask gríman er notuð með aðeins
einni síu (hinu opinu er lokað af framleiðanda).
Promask
2
er notuð með Pro
2
síum. Notið alltaf tvær síur af sömu gerð og flokki , skiptið alltaf út
báðum síunum samtímis.
Ef unnið er við opinn eld eða bráðinn málm geta málmslettur valdið íkveikjuhættu í síum sem
innihalda virkt kolefni (gassíur og samsettar síur) og þannig getur hættulegt magn af eitruðu lofti
myndast mjög hratt.
Содержание PROMASK
Страница 1: ...PROMASK PROMASK 2 2026787 B 10 2014 0086 AS NZS1716 2012 Lic SMK1214 SAI Global ТР ТС 019 2011 ...
Страница 10: ...8 Promask Promask 2 4 1 4 2 4 3 4 4 4 5 4 6 4 7 Promask Promask2 5 2 Fig A Fig B ...
Страница 11: ...Promask Promask 2 9 Fig C 5 3 Fig D Fig E Fig F Fig X Inner mask disc Fig H Fig J Fig G 5 4 ...
Страница 12: ...10 Promask Promask 2 5 5 Fig M Fig K Fig L 5 6 Fig N Fig O Fig P Fig Q 5 7 Fig R Fig S Fig T 5 8 Fig U Fig V ...