175
IS
7.
Stillið sagarblaðið af í miðunni á gúmmíröndinni
á sagarblaðshjólunum.
8.
Herðið stillihnúðinn (9) þar til sagarblaðið rennur
ekki lengur út af hjólunum.
–
Herðið sagarblaðið með stillihnúðnum (9)
–
Réttið af sagarblaðið með stillihnúðnum (10)
–
Jafnið sagarblaðsleiðarana. Herðið læsiróna
(25).
–
Jafnið bandstýringarnar (4)(8.6).
9.
Lokið báðum hurðunum á vélinni.
10.
Síðan:
–
Látið vélina ganga til reynslu í minnst 1 mínútu.
–
Stöðvið sögina, takið klóna úr sambandi og farið
yfir stillingarnar.
8.5.1 Sagarblaðið strekkt (mynd. 12)
Hætta:
Ef sagarblaðið er strekkt of mikið getur það brotnað.
Ef það er of lítið strekkt getur það valdið því að það
snuði á drifhjólinu og stöðvist.
1.
Stillið efri sagarblaðsleiðarann í efstu stöðu.
2.
Athugið strekkinguna með því að ýta með fingrinum
á hlið sagarblaðsins miðja vegu milli borðsins og
sagarblaðsleiðarans. Sagarblaðið á ekki að gefa
eftir meira en 3 til 5 mm.
3.
Leiðréttið strekkinguna ef með þarf:
–
Snúið stillihnúðinum (9) rangsælis til að auka
strekkinguna á sagarblaðinu.
–
Snúið stillihnúðinum (9) réttsælis til að minnka
strekkinguna á sagarblaðinu.
Athugið! Ef strekkt of mikið getur það valdið ótímabæru
broti!
Að vinnu lokinni skal alltaf slaka á sagarbandi! Stillið
þá arminn A á „-“.
8.5.2 Fluchten des Sägebandes (mynd.13)
1.
Ef sagarblaðið rennur ekki eftir miðjunni á
gúmmíhjólunum þarf að jafna rás þess með því
að stilla hallann á efra sagarblaðshjólinu:
2.
Losið læsiróna (25).
3.
Snúið stillihnúðinum (10):
–
Snúið stillihnúðnum (10) réttsælis ef sagarblaðið
rennur á móti framhlið sagarninnar.
–
Snúið stillihnúðnum (10) rangsælis ef
sagarblaðið rennur á móti bakhlið sagarninnar.
4.
Herðið læsiróna (25).
8.6 Sagarbandsstýring stillt mynd 12
Stilla má efri sagarbandsstýringu með hjálp stillihnúðs
á hlífðarbúnaði sagarbands (13) frá 0-205 mm hæð
smíðaefnis. Eins lítið bil frá smíðaefni og mögulegt
er tryggir bestu mögulegu bandstýringu og örugga
vinnu.
8.6.1 Mótstöðulegur, mynd 15
Mótstöðulegur (26) taka á sig framfærsluþrýsting
smíðaefnis.
Stillið efri og neðri mótstöðulegu þannig að þær nemi
létt við bak sagarbands.
8.6.2 Stýrirúllur, mynd 15
Stillið efri og neðri stýrirúllur (27) á viðkomandi breidd
sagarbands. Frambrúnir stýrirúlla mega í hæsta lagi
ná að botni tanna sagarbandsins. Þegar stýrirúllur
nema léttilega við sagarband skal læsa stöðu rúllanna
með riflaða hjólinu.
Sagarbandið má hvergi vera þvingað!
8.7 Skipt um innlegg í sögunaborðinu (mynd.9)
Skipta þarf um innleggið í sögunarborðinu (14) ef
rifan hefur stækkað eða skemmst.
1.
Takið innleggið í sögunarborðinu úr með því að
ýta því upp neðan frá.
2.
Setjið nýtt innlegg í sögunarborðið.
Gætið þess að efri flötur hluti borðs sé í sömu hæð
og sagarborð..
8.8 Ræsirofi (mynd. 1)
•
Sögin er gangsett með því að ýta á hnappinn „I“
(8). Áður en byrjað er að saga þarf að bíða þar til
sagarblaðið hefur náð hámarkshraða sínum.
•
Til að slökkva á söginni aftur er ýtt á rauða
hnappinn „0“ (8).
•
Bandsögin er með undirspennurofa. Ef straumrof
verður þarf að gangsetja bandsögina að nýju.
8.9 Snúningshraði stilltur (mynd 1+14+14.1+14.2)
Takið tækið úr sambandi við rafmagn!
•
Opnið dyr hússins (1)
•
Opnið hraðstrekkiarm reimarstrekkingar (16) mynd
14.1 á aftari hlið vélar og ýtið mótornum (11) til
vinstri. Lokið nú hraðstrekkiarmi léttilega á ný.
Drifreim er slök.
•
Komið reiminni í þá stöðu sem óskað er eftir
(mynd. 14+14.2)
•
Opnið hraðstrekkiarm reimarstrekkingar (16) á ný
og ýtið mótornum léttilega til hægri til að strekkja
á reiminni. Lokið hraðstrekkiarmi á ný.
•
Lokið dyrum hússins (1).
Snúningshraðabil:
Snúningshraði á 1. stigi 360 m/mín.
Við vinnslu harðviðar og til að fá fram fínan skurð.
Snúningshraði á 2. stigi 720 m/mín.
Við vinnslu mjúks viðar og ekki eins fínan skurð.
Viðvörun!
Við vinnu á vélinni þarf að setja allar öryggishlífar og
lok á.
Efra og neðra sagarblaðshjólið er varið með
fastri hlíf og opnanlegri hurð. Þegar opna hlífina,
kveikt vélin er af. Byrjar er aðeins hægt með lokinu
lokaðir.
9. Flutningur
Aðeins má taka vélina upp og flytja hana á
grindinni eða undirstöðunni. Lyftið vélinni aldrei
upp á öryggishlífum hennar, stillihandföngum eða á
sagarborðinu.
Meðan verið er að flytja sögina þarf öryggishlífin
á sagarblaðinu að vera í neðstu stöðu og nálægt
sagarborðinu.
Lyftið vélinni aldrei upp á sagarborðinu!
Takið vélina úr sambandi áður en hún er flutt til.
Þegar nota á keyrslubúnað skal stinga
flutningshandfangi (19) í op flutningshandfangs. (Eftir
að flutningshandfangi (19) hefur verið stungið í
skal snúa því smávegis, þannig að það getir ekki
runnið út)
Lyftið nú vélinni með flutningshandfanginu (19) þannig
að vélin standi á báðum
aftarihjólunum (18) þannig að hægt sé að færa hana.
Hafið í huga hve hár þyngdarpunktur vélarinnar er.
Содержание 5901504901
Страница 4: ...Fig 2 Fig 1 1 9 2 1 3 4 5 6 2 2 19 18 17 7 8 15 24 23 16 11 12 21 20 13 10 14 22 29 30 4 ...
Страница 5: ...Fig 3 9322 0282 1 2 4 5 3 6 Fig 4 5 ...
Страница 6: ...Fig 5 Fig 6 Fig 7 Fig 8 Fig 9 Fig 10 Fig 11 20 28 22 20 Fig 11 1 14 31 31 6 ...
Страница 8: ...Fig 16 Fig 17 Fig 18 Fig 19 Fig 20 a d b c e f f 30 Fig 15 27 27 26 8 ...
Страница 9: ...Fig A Fig B Fig C Fig D Fig E Fig F 9 ...
Страница 289: ...289 ...
Страница 290: ...290 230 240V 50Hz 1 Phase 400V 50Hz 3 Phases ...
Страница 291: ...291 ...
Страница 292: ...292 ...
Страница 293: ...293 ...