172
IS
14
Farið vel með verkfærið
–
Haldið skurðarverkfærinu beittu og hreinu til að
þið vinnið betur og öruggar.
–
Fylgið leiðbeiningum um smurningu og
verkfæraskipti.
–
Skoðið reglulega framlengingarsnúrurnar og
skiptið um þegar þær eru skemmdar.
–
Skoðið reglulega framlengingarsnúrurnar og
skiptið um þegar þær eru skemmdar.
–
Haldið handföngum þurrum, hreinum og án olíu
og fitu.
15
Takið snúruna úr sambandi
–
Fjarlægið aldrei lausar flísar, spæni eða fasta
viðarbúta þegar kveikt er á sagarblaðinu.
–
Er rafmagnsverkfærið er ekki í notkun, áður en
unnið er með það og skipt er um verkfæri eins
og t.d. sagarblað, bor eða fræsi.
–
Ef sagarblaðið stöðvast vegna þess að ýtt er
of fast á það þarf að slökkva á mótornum og
taka sögina úr sambandi við rafmagn. Takið
vinnustykkið úr og aðgætið hvort sagarblaðið
snúist liðlega.
–
Setjið sögina aftur í samband og haldið áfram
að saga og gætið þess að ýta ekki eins fast
á eftir.
16
Passið að skiptilyklar séu ekki áfastir
–
Áður en kveikt er á vélinni, yfirfarið hvort allir
skiptilyklar og slík verkfæri séu ekki örugglega
fjarlægð.
17
Forðist óviljandi gangsetningu
–
Gangið úr skugga um hvort ekkisé örugglega
slökkt á vélinni áður en henni er stungið í
samband.
18
Notið framlengingarsnúru á útisvæði
–
Notið ávallt leyfilegar og að sama skapi
sértilgerðar framlengingarsnúrur á útisvæðum.
–
Notið strengkefli einungis þegar það er útrúllað.
19
Verið ávallt athugul
–
Veitið því athygli sem þið gerið. Gangið af
skynsemi til vinnu. Notið verkfærið ekki ef þið
eruð óeinbeitt.
20
Yfirfarið hvort skemmdir séu á rafmagnsverkfærinu
–
Áður en haldið er áfram að vinna með
rafmagnsverkfærið þarf að fara vandlega yfir
öryggishluti eða lítilsháttar skemmda hluta
þannig þeir séu gallalausir og virki reglum
samkvæmt.
–
Farið yfir hvort hreyfanlegir hlutar virki ekki
óaðfinnanlega, séu ekki klemmdir eða athugið
hvort hlutar séu skemmdir.
–
Allir hlutar þurfa að vera rétt í settir og uppfylla
öll skilyrði til að rafmagnsverkfærið virki
lýtalaust og án truflana.
–
Hreyfanlegi varnartappinn má ekki festa niður
þegar hann er opinn.
–
Skemmd öryggisverkfæri og hlutar verða,
reglum samkvæmt, að fara í viðgerð á
viðurkenndu verkstæði eða þeim skipt út,
svo fremi sem ekkert annað er uppgefið í
notkunarhandbók.
–
Skemmda rofa þarf að skipta úthjá
þjónustuverkstæði.
–
Notið ekki gallaðar eða skemmdar
framlengingarsnúrur.
–
Notið ekki rafmagnsverkfæri sem ekki er hægt
að kveikja eða slökkva á.
21
Athugið!
–
Notkun á auka verkfærum og öðrum fylgihlutum
getur haft í för með sér aukna slysahættu.
22
Látið rafmagnsfagaðila gera við rafmagsverkfærið
þitt.
–
Um þetta rafmagnsverkfæri eiga við samsvarandi
öryggisráðstafanir. Rafmagnsfagaðilar mega
einungis gera við tækið þar sem notaðir eru
ekta varahlutir; að öðru skapi getur notandinn
verið í hættu fyrir óhöppum.
Aðvörun! Rafmagnsverkfærið myndar rafsegulsvið
á meðan það er í gangi. Rafsegulsviðið getur við
ákveðin skilyrði truflað virk eða óvirk læknisfræðileg
ígræði. Til að draga úr alvarlegum eða bannvænum
skaða mælum við með því að þeir sem eru með
læknisfræðileg ígræði ráðfæri sig við lækninn og
framleiðanda læknisfræðilega ígræðisins, áður en
rafmagnsverkfærið er notað.
Öryggisleiðbeiningar til viðbótar
•
Notið ávallt viðeigandi hlífðarhanska við öll
viðhaldsverk!
•
Þegar sagaður er rúnnaður viður eða verkstykki
með óreglulega löngun þarf að nota búnað sem
kemur í veg fyrir að verkstykkið geti snúist.
•
Þegar söguð eru borð upp á rönd þarf að nota
búnað sem kemur í veg fyrir að verkstykkið geti
hrokkið til baka
•
Til að halda rykmengun við trésmíðavinnu í
lágmarki og til að tryggja öruggan rekstur ætti að
tengja ryksugu við sem er með 20 m/s sogkraft.
•
Vinsamlegast
afhendið
þessar
notkunarleiðbeiningar öllum þeim sem vinna með
þessa vél.
•
Notið sögina ekki til að saga niður eldivið.
•
Vélin er útbúin með öryggisrofa gegn endurræsingu
eftir spennufall.
•
Áður en notkun hefst þarf að athuga hvot spennan
á merkispjaldi tækisins samsvari netspennunni.
•
Ef notað að er snúrukefli skal vinda snúruna ofan
af keflinu.
•
Gæta þarf þess að trufla ekki þá sem vinna við
vélina.
•
Gætið að snúningsátt mótorsins og sagarblaðsins
•
Ekki skal taka neinn öryggisbúnað af vélinni eða
gera hann ónothæfan.
•
Ekki skal nota sögina til að saga hluti sem eru of
litlir til að auðvelt sé að halda á þeim í hendinni.
•
Fjarlægið aldrei lausar flísar, spæni eða klemmda
viðarbúta meðan sögin er í gangi.
•
Farið eftir viðeigandi fyrirmælum um slysavarnir svo
og öðrum almennt viðurkenndum öryggisreglum.
•
Hafið
í
huga
leiðbeiningabæklinga
starfsgreinafélaga (VBG 7)
•
Þegar sagaður er rúnnaður viður eða verkstykki
með óreglulega löngun þarf að nota búnað sem
kemur í veg fyrir að verkstykkið geti snúist
•
Viðvörun! Tryggið að löng verkstykki geti ekki
slegist til við lok sögunarinnar. (t.d. með rúllubúkka
o.s.frv.)
•
Sagarblaðshlífin (3) þarf að vera í neðstu stöðu
meðan sögin er flutt til.
•
Ekki má nota öryggishlífar til að flytja vélina til eða
nota hana á rangan hátt.
•
Ekki skal nota sagarbönd sem eru afmynduð eða
skemmd.
Содержание 5901504901
Страница 4: ...Fig 2 Fig 1 1 9 2 1 3 4 5 6 2 2 19 18 17 7 8 15 24 23 16 11 12 21 20 13 10 14 22 29 30 4 ...
Страница 5: ...Fig 3 9322 0282 1 2 4 5 3 6 Fig 4 5 ...
Страница 6: ...Fig 5 Fig 6 Fig 7 Fig 8 Fig 9 Fig 10 Fig 11 20 28 22 20 Fig 11 1 14 31 31 6 ...
Страница 8: ...Fig 16 Fig 17 Fig 18 Fig 19 Fig 20 a d b c e f f 30 Fig 15 27 27 26 8 ...
Страница 9: ...Fig A Fig B Fig C Fig D Fig E Fig F 9 ...
Страница 289: ...289 ...
Страница 290: ...290 230 240V 50Hz 1 Phase 400V 50Hz 3 Phases ...
Страница 291: ...291 ...
Страница 292: ...292 ...
Страница 293: ...293 ...