259
IS
VIÐVÖRUN
Tækið og pakkningin eru engin barnaleikföng!
Börn mega ekki leika sér með plastpoka, filmu og
smáhluti!
Geta valdið köfnunog öndunarörðugleikum!
•
Dráttar,
Búta- og gráðusög
•
1 x fivinga (8)
•
2 x Sleði fyrir hlutina sem á að saga (9)
• Poki fyrir sag (21)
• Allen skiptilykill (c)
•
3 x LR44 hnappinn klefi
• Upprunalegar notkunarleiðbeiningar
4. Rétt notkun
Sögina á að nota til að saga við og plast af stærð
sem hentar tækinu.
Sögin hentar ekki til a› saga eldivið.
Vélina má einungis nota í þeim tilgangi sem passar
henni. Notkun af hverju öðru tagi er óleyfileg. Notandinn
en ekki framleiðandinn er ábyrgur fyrir hvaða skaða sem
af slíkri notkun kann að hljótast. Einungis má nota þau
sagarblöð sem eru sérhönnuð fyrir vélina.
Notkun á hvers kyns skurðarhjólum er bönnuó.
Samkvæmt leiðbeiningunum þarf einnig að taka tillit til
öryggisábendinga sem og samsetningarleiðbeininga og
notkunarleiðbeiningar í notkunarhandbókinni.
Manneskjur sem nota vélina og stjórna, þurfa að kunna
vel á hana og þekkja mögulegar hættur sem af henna
geta stafað.
Annars eru gildandi slysavarnir meðfylgjandi.
Að öðru leyti skal styðjast við aðrar almennar reglur í
vinnulækningum og á öryggistæknilegum sviðum.
Öll ábyrgð framleiðanda fellur niður ef tjón verður vegna
breytinga sem gerðar hafa verið á vélinni.
Jafnvel flótt tækið sé notað með réttum hætti er ekki
hægt að útiloka tiltekna áhættuflætti. Allt eftir gerð og
uppbyggingu tækisins geta eftirfarandi atriði átt sér stað:
•
Komið er við sagarblaðið flar sem hlífin er ekki yfir flví.
•
Farið er með hendur í sagarblaðið flegar flað er í gangi
(áverkar vegna skurðar).
•
Stykkin sem á að saga eða hlutar fleirra slást aftur.
• Sagarblaðið brotnar.
•
Gallaðir harðmálmshlutar sagarblaðsins skjótast út.
• Heyrnarskemmdir ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnarhlífar.
•
Heilsuspillandi ryk myndast flegar tækið er notað í
lokuðu r‡mi.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
5. Mikilvægar leiðbeiningar
Athugið!
Við notkun á rafmagnsverkfærum skal hafa í
huga öryggisatriði reglum samkvæmt til að koma í veg
fyrir raflost, meiðsl og bruna. Lesið allar ráðleg -
gingar áður en rafmagnsverkfærið er notað og geymið
öryggisleiðbeiningarnar á góðum stað.
Öruggt vinna
1 Öruggt vinnulag
–
Óreiða á vinnusvæðinu getur haft óhöpp í för með
sér.
2
Takið tillit til umhverfisáhrifa
–
Hafið rafmagnsverkfæri ekki úti í rigningu.
–
Notið ekki rafmagnsverkfæri í röku eða blautu
umhverfi.
–
Sjáið til þess að vinnusvæðið sé vel upplýst.
–
Notið rafmagnsverkfærið ekki þar sem bruna- eða
sprengingarhætta er fyrir hendi.
3
Verjið ykkur fyrir raflosti
–
Forðast líkamlega snertingu við jarðtengdir hlutum
(t.d. pípur, ofn, rafmagns svið, kælingu einingar).
4
Látið börn ekki koma nálægt.
–
Forðist snertingu við jarðtengda hluti (t.d. rör,
rafmagnseldunarhellur, kælitæki).
5
Geymið ónotuð rafmagnsverkfæri á öruggum stað
–
Ónotuð rafmagnsverkfæri á að geyma á þurrum
stað ofarlega eða á lokuðum stað, sem börn hafa
ekki aðgang að.
6 Ofnotið ekki rafmagnsverkfærið
–
Þið vinnið betur o göruggar við ráðlagða getu.
7 Notið rétta rafmagnsverkfærið
–
Notið ekki getulítil rafmagnsverkfæri í erfiðri vinnu.
Notið ekki rafmagnsverkfærið í ófyrirsjáanlegum
tilgangi.Notið til dæmis ekki
–
Hjólsög til að skera trjágreinar eða trjáboli.
–
Notið hjólsögina ekki til að saga niður eldivið.
8 Klæðist viðeigandi klæðnaði
–
Klæðist ekki víðum fötum eða skartgripum, það gæti
festst í hreyfanlegum hlutum.
–
Ef unnið er úti við er mælt með ósleipum skóbúnaði.
–
Ef með sítt hár vinsamlegast notið hárnet.
9
Notið varnarbúnað
–
Notið varnargleraugu.
–
Notið rykgrímu við vinnu sem veldur ryki.
10
Festið ryksugutækið við, þegar unnið er með við, efni
sem líkjast viði eða gerviefni.
VARÚÐ!
Þegar unnið er
með málma má ryksugan ekki vera í gangi.
Hætta á
íkveikju og sprengingu vegna heitra málmspóna
og neistaflugs! Fjarlægið alltaf spónapokann (21)
þegar unnið er með málma.
–
Ef tengi eru fyrir hendi til að sjúga upp ryk eða
rykgeymir, gangið úr skugga um þau séu vel fest
við og séu rétt notuð.
–
Notkun í lokuðum rýmum er einungis leyfð með
viðeigandi ryksugu.
11
Notið ekki verkfærið í öðrum tilgangi en þeim sem
það er hannað fyrir.
–
Notið snúruna ekki til að draga klóna úr
innstungunni. Verjið snúruna fyrir hita, olíu og
beittum brúnum.
Содержание 3901212851
Страница 5: ...5 3 14 4 6 C 15 39 7 16 38 34 37 17 35 36 18 5 30 7 16 a d 19 7 b 31 16 c...
Страница 89: ...89...
Страница 114: ...114 BG 1 116 2 116 3 116 4 117 5 117 6 121 7 122 8 122 9 124 10 124 11 124 12 125 13 125 14 126 15 294...
Страница 115: ...115 BG BG BG BG BG BG II BG BG...
Страница 117: ...117 BG 1 x 8 2 x 9 21 c 3 x LR44 4 5 1 2 3 4 5 6 7...
Страница 118: ...118 BG 8 9 10 21 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21...
Страница 119: ...119 BG 22 23 1 EN 847 1 HSS 2 3 45 90...
Страница 120: ...120 BG 1 2 3 4 5 6 7 1 3 8 9 10 11 12 13 14 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14...
Страница 125: ...125 BG 12 VDE DIN VDE DIN H 07 RN 230 V 25 m 1 5 13...
Страница 126: ...126 BG 14...
Страница 268: ...268 RU 1 270 2 270 3 270 4 271 5 271 6 275 7 276 8 276 9 278 10 278 11 279 12 279 13 279 14 280 15 294...
Страница 269: ...269 RU 269 RU RU RU RU RU II RU RU...
Страница 271: ...271 RU 8 1 9 2 21 c LR44 3 4 5 1 2 3 4 5 6 7...
Страница 272: ...272 RU 8 9 10 21 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20...
Страница 273: ...273 RU 21 22 23 1 EN 847 1 HSS 2 3 45 90...
Страница 274: ...274 RU 1 2 3 4 5 6 7 1 3 8 9 10 11 12 13 14 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13...
Страница 279: ...279 RU 11 5 30 C 12 VDE DIN VDE DIN H05VV F 230 25 1 5 13...
Страница 280: ...280 RU 14...
Страница 293: ...293...