263
IS
•
Áður en tækið er sett í samband við rafmagn skal
ganga úr skugga um að upplýsingarnar um spennu
á merkispjaldinu séu þær sömu og fyrir rafkerfið á
staðnum.
8. Uppsetning og notkun
8.1 Sögin sett upp (myndir 1 - 6)
•
Til að stilla snúningsborðið (16) þarf að ýta
læsihandfanginu (13) niður á við og ýta
endastillisveifinni (12) upp með vísifingri.
•
Snúið plötunni (16) og vísinum (14) á hornið sem
óskað er eftir á kvarðanum (15) og festið í þeirri stöðu
með festihandfanginu (13).
•
Með því að þrýsta sagarhausnum (5) lauslega niður
og draga festipinnann (24) um leið úr mótorhöldunni
er sögin tekin úr læsingunni í neðri stöðunni.
•
Ýtið sagarhausnum (5) upp þar til aflæsingararmurinn
(3) smellur í lás.
•
Hægt er að festa festibúnaðinn (8) bæði hægra
og vinstra megin á fasta sagarborðið (17). Setjið
festibúnaðinn (8) ofan í þar til gert gat aftan á
viðhaldsbríkinni (18) og festið með boltanum.
•
Berar fyrir verkstykkin (9) eru sett í fasta sagarborðið
(17) eins og sýnt er á mynd 6a, b og c og síðan
er þeim ýtt alveg inn. Festið stengurnar með
öryggisklemmunum þannig að þær geti ekki runnið
óvart til. Festið armana síðan með boltanum (10) í
æskilega stellingu.
•
Með því að losa um festiskrúfuna (22) er hægt að halla
sagarhausnum (5) um allt að 45° til vinstri.
8.2
Fínstilling stoppara fyrir 90° bútasögun 90°
(myndir. 3,5,18)
•
Vinkill (a) fylgir ekki með.
• Færið sagarhausinn (5) niður og festið hann með
festipinnanum (24).
•
Losið um festiskrúfuna (22).
•
Setjið stopparavinkilinn (a) á milli sagarblaðsins (7) og
snúningsplötunnar (16).
•
Losið um lásróna og snúið stilliskrúfunni (30) þar til
hornið á milli sagarblaðsins (7) og snúningsplötunnar
(6) er 90°.
•
Herðið lásróna aftur til að festa í þessari stillingu.
•
Athugið því næst hvað hornamælirinn (20) sýnir. Ef
þörf krefur skal losa um vísinn með stjörnuskrúfjárni,
færa hann í stöðuna 0° á hornakvarðanum (19) og
herða festiskrúfunaaftur.
8.3 Fínstilling stoppara fyrir 45° grá
ð
usögun 45°
(myndir. 1,3,5,19)
•
Vinkill (b) fylgir ekki með.
• Færið sagarhausinn (5) niður og festið hann með
festipinnanum (24).
•
Festið snúningsplötuna (16) í 0°.
•
Losið um festisveifina (22) og hallið sagarhausnum (5)
til vinstri í 45° með handfanginu (1).
•
Setjið 45°-stopparavinkilinn (b) á milli sagarblaðsins
(5) og snúningsplötunnar (8).
•
Losið um lásróna og snúið stilliskrúfunni (22) þar til
hornið á milli sagarblaðsins (7) og snúningsplötunnar
(16) er nákvæmlega 45°.
•
Herðið lásróna aftur til að festa í þessari stillingu.
8.4 Bútasögun 90° og snúningsplata 0° (mynd. 1,2,6,7)
Ef sögunarbreiddin er allt að 100 mm er hægt að festa
dráttarmöguleika sagarinnar í aftari stöðunni með skrúfu
(23). Hægt er að nota sögina sem þverskera í þessari
stellingu. Ef sögunarbreiddin er meiri en 100 mm þarf að
gæta þess að festiskrúfan (23) sé laus og sagarhausinn
(5) sé hreyfanlegur.
Varúð! Ef saga á 90° þversum þarf að festa þarf
færanlegu viðhaldsbríkina (28) í innri stöðu sína.
•
Losið festiskrúfuna (29) á færanlegu viðhaldsbríkinni
(28) og ýtið bríkinni (28) inn á við.
•
Festa þarf færanlegu viðhaldsbríkina (28) það langt
frá innstu stöðu sinni að bilið milli viðhaldsbríkurinnar
(28) og sagarblaðsins (7) sé mest 5 mm.
•
Áður en sagað er þarf að athuga hvort hætta sé á að
viðhaldsbríkin (28) og sagarblaðið (7) geti rekist saman.
•
Herðið festiskrúfuna (29) aftur.
•
Færið sagarhausinn (5) í efri stöðuna.
• Ýtið sagarhausnum (5) aftur með handfanginu (1)
og festið hann í þeirri stöðu ef þess þarf (allt eftir
sögunarbreiddinni).
•
Leggið viðinn sem á að saga upp að stopparanum (18)
og á snúningsplötuna (16).
•
Skorðið viðinn með flvingunni (8) á fasta sagarborðið
(17) til að koma í veg fyrir að hann færist til á meðan
sagað er.
•
Styðjið á aflæsingararminn (1) til að losa um
sagarhausinn (4).
•
Haldið inni aflrofanum (2) til að setja mótorinn í gang.
• Sagað með föstum sagarhaussleða (23):
Færði sagarhausinn (5) með handfanginu (1) jafnt og
með léttum þrýstingi niður á við þar til sagarblaðið (7)
hefur sagað í gegnum verkstykkið.
• Sagað með færanlegum sagarhaussleða (23):
Dragið sagarhausinn (5) alveg fram. Færið handfangið
(1) jafnt og með léttum þrýstingi niður á við. Ýtið nú
sagarhausnum (5) hægt og jafnt alveg aftur þar til
sagarblaðið (7) hefur sagað í gegnum verkstykkið.
• Þegar lokið hefur verið við að saga skal færa
sagarhausinn aftur í efri upphafsstöðuna og sleppa
aflrofanum (2).
Athugið!
Tækið fjaðrar sjálfkrafa upp á við og því má ekki
sleppa handfanginu (1) um leið og lokið hefur verið við að
saga, heldur skal færa sagarhausinn rólega upp á við og
halda lítillega á móti.
8.5 Bútasögun 90° og snúningsplata 0°- 45°
(mynd 1,6,7)
Með bútasöginni er hægt að saga skáhallt til vinstri og
hægri frá 0°- 45° að stopparanum.
Varúð! Ef saga á 90° þversum þarf að festa þarf
færanlegu viðhaldsbríkina (28) í innri stöðu sína.
•
Losið festiskrúfuna (29) á færanlegu viðhaldsbríkinni
(28) og ýtið bríkinni (28) inn á við.
Содержание 3901212851
Страница 5: ...5 3 14 4 6 C 15 39 7 16 38 34 37 17 35 36 18 5 30 7 16 a d 19 7 b 31 16 c...
Страница 89: ...89...
Страница 114: ...114 BG 1 116 2 116 3 116 4 117 5 117 6 121 7 122 8 122 9 124 10 124 11 124 12 125 13 125 14 126 15 294...
Страница 115: ...115 BG BG BG BG BG BG II BG BG...
Страница 117: ...117 BG 1 x 8 2 x 9 21 c 3 x LR44 4 5 1 2 3 4 5 6 7...
Страница 118: ...118 BG 8 9 10 21 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21...
Страница 119: ...119 BG 22 23 1 EN 847 1 HSS 2 3 45 90...
Страница 120: ...120 BG 1 2 3 4 5 6 7 1 3 8 9 10 11 12 13 14 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14...
Страница 125: ...125 BG 12 VDE DIN VDE DIN H 07 RN 230 V 25 m 1 5 13...
Страница 126: ...126 BG 14...
Страница 268: ...268 RU 1 270 2 270 3 270 4 271 5 271 6 275 7 276 8 276 9 278 10 278 11 279 12 279 13 279 14 280 15 294...
Страница 269: ...269 RU 269 RU RU RU RU RU II RU RU...
Страница 271: ...271 RU 8 1 9 2 21 c LR44 3 4 5 1 2 3 4 5 6 7...
Страница 272: ...272 RU 8 9 10 21 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20...
Страница 273: ...273 RU 21 22 23 1 EN 847 1 HSS 2 3 45 90...
Страница 274: ...274 RU 1 2 3 4 5 6 7 1 3 8 9 10 11 12 13 14 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13...
Страница 279: ...279 RU 11 5 30 C 12 VDE DIN VDE DIN H05VV F 230 25 1 5 13...
Страница 280: ...280 RU 14...
Страница 293: ...293...