94
95
3:8 Að stilla styrk tónlistarstraums
Það er hægt að stilla hljóðstyrk á meðan hlustað er á tónlistarstraum með
því að þrýsta á (+) eða (–) hnappana. Þrýstu snöggt á hnappinn Á/Af/Stilling
(A:13)
og svo á (+) eða (–) til að stilla umhverfishljóðið á meðan hlustað er á
tónlistarstraum.
3:9 Að breyta stillingum í samstillingarvalmynd
Heyrnarhlífarnar eru með Samstillingarvalmynd þar sem hægt er að breyta
stillingum. Farið er inn í valmyndina með því að þrýsta á (–) og (+) hnappana
og halda þeim niðri í 2 sekúndur (með heyrnarhlífarnar í gangi).
Aðgangur að samstillingarvalmynd er staðfestur með raddskilaboðunum:
„Valmynd”. Stillingum er breytt með (–) og (+) hnöppunum. Farið er um
samstillingarvalmyndina með því að þrýsta snöggt á hnappinn Á/Af/Stilling
(A:13).
Sjá einnig leiðbeiningar í stuttu máli með upplýsingum um hvernig valmyndin
er sett upp og hvar aðgerðir er að finna.
Bass Boost (Bassastyrking)
Bass Boost bassastyrking eykur við bassann í víðóma tónlistarstraumi.
Tónlistarstyrkstillir
Um er að ræða tvær stillingar til að takmarka hljóðstyrk þegar hlustað er
tónlistar- eða hljóðstraum með
Bluetooth:
•
Á
Styrkstillirinn lækkar hljóðstyrkinn niður í 82 dB (A) L
eq
(meðaltalshljóðstig)
á 8 klukkustundum.
•
AF
takmarkar heildarhrif hljóðs á 8 klukkustunda tímabili við 82 dB (A) L
eq
Sé hljóðstyrkurinn hafður hærri en 82 dB (A) lækkar hann mjög mikið þegar
daglegur skammtur er kominn.
Þetta er staðfest með raddskilaboðum:
„Daglegur skammtur er kominn”.
Skammtarinn núllstillir sig á sólarhrings fresti.
Viðvörun:
Hægt er að fara yfir daglegan skammt ef skipt er um rafhlöður eða
ef frumstilling frá verksmiðju er virkjuð á ný.
Jafnvægi
Breytir jafnvægi á milli vinstri-hægri í umhverfishljóðum.
Tónjafnari
Breytir tíðnieinkennum umhverfishljóða.
• Lágt
•
Eðlilegt
• Hátt
• Mjög hátt
Ytri tenging
(á bara við um hljóðtengi J22 – A:12)
• AF – notaðu þennan ham þegar J22 hljóðtengið er ekki.
• Á – notaðu þennan ham ef leiðsla er í sambandi í J22 hljóðtenginu.
• Hljóðnemi – notaðu þennan ham ef hljóðnemi á armi er tengdur í J22
hljóðtengið
Hliðartónstyrkur
(á bara við um handfrjálst Bluetooth hljóð)
• AF
• LÁGUR
• EÐLILEGUR
• HÁR
Að virkja frumstillingu frá verksmiðju á ný
Endurstillir allar aðgerðir í frumstillingu frá verksmiðju.
3:10 Að tengja ytri búnað með leiðslu
Hægt er að tengja ytri búnað í J22 hljóðtengið
(A:12)
eða í 3,5 mm inntakið
Содержание WS SportTac
Страница 1: ...WS SportTac WS5 WS Workstyle ...
Страница 2: ...A A 1 A 2 A 3 A 4 A 5 A 6 A 7 A 8 A 9 A 10 A 11 A 12 A 14 A 13 A 15 A 17 A 18 A 19 A 16 A 20 ...
Страница 4: ...F H H 1 H 2 H 3 I J Max AUX input signal level 1 5 Vrms AUX input signal level 20 mVrms 82dB ...
Страница 198: ...3M Svenska AB Box 2341 SE 331 02 Värnamo Sweden t 46 0 370 65 65 65 f 46 0 370 65 65 99 e info peltor se FP3657 Rev a ...