96
97
Leyfður hámarksstyrkur á hljóðmerki í tengslum við notkunartíma. Meðalgildi
innkomandi rafmerkis má ekki fara yfir það sem línuritið sýnir svo það nái
ekki skaðlegum mörkum (meðalgildi hljóðmerkis talaðs máls). Meðalgildi
hljóðmerkis til langs tíma hvað varðar tónlist og tal má hæst mælast 82 dB (A)
í vegnum hljóðstyrk.
1. Klst./dag
2. Meðalstig/rafmerki X = 20 mV
6:3 Styrkur hljóðmerkis þegar utanaðkomandi tenging J22 er notuð (F)
6:4 Styrkur hljóðmerkis þegar utanaðkomandi tenging 3,5 mm hljóðinntak
er notað
Tónstyrkur hljómlistar í heyrnarhlífum má ekki mælast yfir 82 dB(A) að
meðalgildi hljóðmerkis. Hámarks hljóðstig inn 1,5 Vrms.
6:5 Viðmiðunarstig (G)
Viðmiðunin er hljóðstyrkur (mældur sem A-veginn hljóðstyrkur) utan
heyrnarhlífar sem gefur 85 dB(A) hljóðstyrk innan þeirra. Ytri styrkur byggist á
því um hvernig hljóðstyrk er um að ræða: H er hljóðstyrkur sem einkennist af
hátíðnihljóðum, M er hljóðstyrkur sem ekki einkennist af neinni einni tíðni og L
er hljóðstyrkur sem einkennist af lágtíðnihljóðum.
6:6 Gerð rafhlöðu
Nota má allar gerðir af AAA 1,2–1,5V rafhlöðum (NiMH, NiCd, Alkaline, Lithium,
Manganese, o.s.frv.) en einungis má endurhlaða NiMH og NiCd rafhlöður.
6:7 Ending rafhlaðna
Rafhlöðuending getur verið mjög breytileg, allt eftir því hvaða tegundir eru
notaðar og við hvaða hitastig tækið er í notkun. Þegar lítil hleðsla er eftir í
rafhlöðunni gefa raddskilaboð það til kynna:
„Rafhlaða að tæmast”. Virkni
getur versnað eftir því sem hleðsla minnkar í rafhlöðunum.
2*AAA NiMH
Hamur
Endingartími
Umhverfishljóð + Bluetooth (virkt)
>12 klst.
Aðeins umhverfishljóð + Bluetooth Af
>80 klst.
2*AAA Alkaline
Hamur
Endingartími
Umhverfishljóð + Bluetooth (virkt)
>12 klst.
Aðeins umhverfishljóð + Bluetooth Af
>80 klst.
6:8 Bluetooth
2.1
A2DP 1.2
HSP 1.2
HFP 1.5
AVRCP 1.0
Heyrnarhlífarnar eru hannaðar fyrir
Bluetooth
staðal V.2.1 (heyrnartól og
handfrjáls snið + A2DP) og vottaðar í samræmi við: EN 300 328 (útvarpsprófun),
EN 301 489-1/-17 (EMC prófun), EN 60 950 (reglugerð um rafrænt öryggi við
lágspennu), FCC part 15.247 (bandarísk útvarpsprófun) og I.C. (Kanadísk
útvarpsprófun).
7. GEYMSLA
Geymdu ekki
tækið þar sem hiti fer yfir +55°C, t.d. við bílrúðu eða í gluggakistu.
Geymdu tækið ekki við hitastig undir –55°C.
ATHUGAÐU:
Þegar fella á höfuðspöngina saman skaltu gæta þess að taka
hljóðtengið úr sambandi.
(H:1)
VILLA. Allir stilliarmar verða að vera alveg dregnir inn áður en boginn er
lagður saman.
(H:2)
RÉTT. Þéttihringirnir eiga að falla vel saman.
Содержание WS SportTac
Страница 1: ...WS SportTac WS5 WS Workstyle ...
Страница 2: ...A A 1 A 2 A 3 A 4 A 5 A 6 A 7 A 8 A 9 A 10 A 11 A 12 A 14 A 13 A 15 A 17 A 18 A 19 A 16 A 20 ...
Страница 4: ...F H H 1 H 2 H 3 I J Max AUX input signal level 1 5 Vrms AUX input signal level 20 mVrms 82dB ...
Страница 198: ...3M Svenska AB Box 2341 SE 331 02 Värnamo Sweden t 46 0 370 65 65 65 f 46 0 370 65 65 99 e info peltor se FP3657 Rev a ...