8
fiÚ HEFUR VALI‹ VEL!
Peltor höfu›tólin hafa veri› prófu› og samflykkt samkvæmt
tilskipun 89/686/EEC um persónuhlífar og tilskipun 89/336/EEC
um rafsegulsvi›ssamhæfi og uppfylla flannig kröfurnar fyrir
CE-merkingu. Lestu flennan lei›arvísi vandlega til a› flú hafir öll
flau not af Peltor-tækinu sem unnt er.
A) BEINSTILLT HÖFU‹TÓL
Eiginleikar
1a Sérlega brei› höfu›spöng
(MT53H79A-**) bólstru› me›
mjúku efni til a› flægilegt sé a› bera tæki› langan vinnudag.
1b Hjálmfesting
(MT53H79P3E-**) fyrir allar algengar ger›ir
hjálma. Peltor-öryggishjálmar, andlitshlífar og regnskjól
passa vi› hjálmfestinguna.
2. Sjálfstætt fja›randi vírar
úr ry›fríu fja›urstáli tryggja jafnan
flr‡sting allt í kring um eyrun. Spengur me› stálvírum halda
spennu sinni betur en plastspangir vi› mjög mismunandi
hitastig.
3. Tveir lágir festipunktar
og einföld hæ›arstilling sem ekkert
skagar út úr.
4. Mjúkir og brei›ir fléttihringir me› svampi og vökva
og rásum
til flr‡stingsjöfnunar svo a› fleir liggi létt, falli vel a› og séu
flægilegir a› bera.
5. Sérvalin heyrnartól
sem koma hljó›i vel til skila, jafnvel í
miklum háva›a.
6. Tengisnúra
me› tengikló.
7. Segulhljó›nemi
sem útilokar vel umhverfisháva›a. Honum er
stungi› í samband og au›velt a› skipta um.
8. PTT/taltakki
innbygg›ur í eyrnaskálina.
MT53H79*-21 fyrir Motorola GP300
MT53H79*-31 fyrir Icom o.fl.
MT53H79*-32 fyrir Motorola GP340
Beinstillt höfu›tól me› taltakka (PTT) innbygg›an í vinstri eyrnaskál.
Höfu›tólin eru útbúin me› tveimur 230 Ω samsí›atengdum
heyrnartólum.
fiyngd: MT53H79A-** 310 g, MT53H79B-** 310 g,
MT53H79P3E-** 345 g.
MT53H79*-28 fyrir vissa DECT-mó_ursíma og farsíma
Beinstillt höfu›tól me› svartakka (til a› svara og leggja á)
innbygg›an í vinstri eyrnaskál, verkar a›eins á vissum ger›um.
Höfu›tólin eru búin tveimur 230 Ω samsí›atengdum heyrnartólum
og 0,5–1,4 m langri tengisnúru úr mjúku gormsnúnu pól‡úretan-
plasti me› ásteyptri tengikló Ø 2,5 mm. Ef sími hefur ekki Ø 2,5
mm innstungu flarf millistykki til a› setja hann í samband. fiyngd:
MT53H79A-28 310 g.
HLJÓ‹NEMI MT53
Ger›: Segulhljó›nemi
Tí›nisvi›: 70–10000 Hz ±6 dB
Næmi sem talnemi: 15 mV/680 Ω
Samvi›nám: >680 Ω
Hljó›deyfing: 15 dB vi› 1 kHz
GÆTTU A‹!
Hljó›nemann flarf a› tengja rétt vi› rafskaut. fiegar
skipt er um hljó›nema flarf a› setja hann flannig í samband a›
lei›slan snúi fram.
HEYRNARTÓL HTS-230
Ger›: D‡namísk
Samvi›nám: 230 Ω
Tí›nisvi›: 125–8000 Hz
Útmerki vi› 0,5 V/1 kHz: 81 dBA
C) UPPSETNING/STILLING
Höfu_spöng A (mynd C)
(C:1) Sveig›u út eyrnaskálarnar. Settu flær yfir eyrun flannig a›
fléttihringirnir falli flétt a›.
(C:2) Stilltu hæ› eyrnaskálanna flannig a› flær sitji flétt og
flægilega. fia› er gert me› flví a› færa flær upp og ni›ur og halda
um lei› spönginni a› höf›inu.
(C:3) Spöngin á a› liggja beint yfir höfu›i›.
Hjálmfesting P3E (mynd E)
(E:1) fir‡stu hjálmfestingunum í festiraufarnar á hjálminum flanga›
til flær smella fastar.
ATH!
Skálarnar má stilla á flrennan hátt:
í notkunarstö›u (E:2), lausa stö›u (E:3) og geymslustö›u (E:4).
fiegar nota skal búna›inn flarf a› færa skálarnar í notkunarstö›u
me› flví a› flr‡sta stálvírunum inn á vi›, flar til smellur í bá›um
megin. Vertu viss um a› í notkunarstö›u snerti hvorki skálin né
vírarnir innbyr›i hjálmsins e›a hjálmbrúnina, flví a› fla› getur
hleypt inn hljó›i. Geymslustö›u á ekki a› nota flegar eyrnaskálarnar
eru rakar a› innan eftir mikla notkun.
MIKILVÆGAR UPPL†SINGAR TIL NOTENDA
Eina örugga vörnin gegn heyrnarska›a er a› nota virka heyrnarhlíf
allan flann tíma sem veri› er í háva›a.
Sá sem er í háva›a umfram 85 dB (A-veginn hljó›styrkur) á a›
nota heyrnarhlífar, flví a› annars er hætt vi› skemmdum á heyrnar-
frumum innst í eyranu sem aldrei ver›a bættar. Hva› stuttan tíma
sem ma›ur er óvarinn, flá fylgir flví hætta fyrir heyrnina. fiægilegar
heyrnarhlífar, hæfilegar fyrir flann háva›a sem ma›ur b‡r vi›, eru
besta tryggingin fyrir flví a› heyrnarvernd sé notu› samfellt og flar
me› veitt örugg vörn gegn heyrnarska›a.
•
Til a› fá fulla vörn flarf a› ‡ta sí›u hári frá eyrunum svo a›
fléttihringirnir falli flétt a› höf›inu. Gleraugnaspangir eiga a›
vera eins mjóar og hægt er og falla flétt a› höf›inu.
•
Til fless a› umhverfisháva›i trufli sem minnst á a› nota
talnemann í u.fl.b. 3 mm fjarlæg› frá vörunum.
•
Hreinsa›u ytra bor› tækisins reglubundi› me› sápu og volgu
vatni.
ATH! fiví má ekki d‡fa í vökva.
•
fiótt höfu›tólin séu vöndu› geta flau gengi› úr sér me›
tímanum. Sko›a›u flau fless vegna me› skömmu millibili til
a› gæta a› sprungum og hljó›leka sem draga úr gildi fleirra
til heyrnarverndar. Ef tæki› er sífellt í notkun flarf oft a› líta
eftir fléttihringunum.
•
Geymdu ekki tæki› flar sem hiti fer yfir +55°C, t.d. í sólarhita
innan vi› bílrú›u e›a í gluggakistu!
•
Sum kemísk efni geta haft óheppileg áhrif á tæki›. Frekari
uppl‡singar má fá hjá framlei›anda.
F) NOTKUNARTÍMI/MÓTTÖKUSTYRKUR
Hljó›styrk í heyrnartólunum á a› stilla í samræmi vi› notkunartíma.
Til fless a› hann nái ekki ska›legum mörkum má móttökustyrkur
ekki fara yfir gildin sem fram koma á mynd
F
.
G) HLJÓ‹DEYFIGILDI
Höfu›tólin hafa veri› prófu› og samflykkt samkvæmt tilskipun
89/686/EEC um persónuhlífar og fleim atri›um sem vi› eiga í
Evrópusta›li EN 352-1:1993. Vottor› gefi› út af E›lisfræ›istofnun
(Department of physics), Vinnueftirlit finnska ríkisins (Finnish
Institute of Occupational Health), Topeliuksenkatu 41, FI-00250
Helsinki, Finnlandi. ID#0403.
IS
Содержание MT53
Страница 1: ...Peltor Headset MT53 ...
Страница 2: ...C C 1 E E 2 E 3 E 4 E 1 C 2 C 3 A 2 3 4 5 6 7 1 a 1 b 8 ...
Страница 34: ...32 ...
Страница 35: ......