
51
4 Meðhöndlun
UPPLÝSINGAR
►
Læknir segir yfirleitt til um hvenær og hve lengi skal nota vöruna á hverum degi.
►
Einungis þjálfað starfsfólk má sjá um upphaflega mátun og notkun vörunnar.
►
Gefið sjúklingnum leiðbeiningar um notkun og meðhöndlun vörunnar.
►
Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að leita tafarlaust til læknis ef hann verður var við óeðlilegar
breytingar (t.d. versnandi kvilla).
4.1 Val á stærð
1) Mælið ummál um mitti u.þ.b.
2 cm
fyrir ofan mjaðmarkamb.
2) Ákvarðið stærð beltisins (sjá töflu með stærðum).
4.2 Stilling
>
Sjúklingurinn stendur.
>
Smellilásar brjóstkassastoðarinnar eru opnir.
>
Frönsku rennilásar magabeltisins eru opnir.
>
Togstrengurinn er fullkomlega slakur.
1) Staðsetjið bakplötu beltisins fyrir miðju og leggið reimarnar yfir axlirnar (sjá mynd 1).
2)
Valfrjálst – stilling á hæð magabeltisins:
Stillið hæð magabeltisins. Til að gera það skal
losa „Mechanical Advantage Pulley System“ kerfið frá franska rennilásnum á bakplötunni og
aðlaga það (sjá mynd 2).
UPPLÝSINGAR: Tryggið að frönsku rennilásarnir séu í sömu hæð báðum megin.
3)
Valfrjálst – fjarlæging hliðarplatanna:
Losið frönsku rennilásana, fjarlægið hliðarplöturnar
og festið frönsku rennilásana á ný.
4) Miðjustillið magaplötuna og lokið magareiminni (sjá mynd 3).
5) Togið gormahnappinn út og aðlagið hæð brjóstkassastoðarinnar þannig að púðarnir séu
staðsettir fyrir neðan viðbeinið (sjá mynd 4).
6)
Valfrjálst - stilling brjóstkassastoðarinnar:
Beygið pinna brjóstkassastoðarinnar til að
aðlaga hana (sjá mynd 5).
7) Festið smellilásana og stillið lengd reimanna (sjá mynd 6).
8)
Valfrjálst – stytting Y-laga franska rennilássins:
Opnið Y-laga franska rennilásinn á
reimunum og styttið lengd reimanna (sjá mynd 7).
4.3 Notkun
VARÚÐ
Húð í beinni snertingu við vöruna
Erting í húð vegna núnings eða svita
►
Látið vöruna ekki vera í beinni snertingu við húð.
►
Upplýsið sjúklinginn.
VARÚÐ
Röng notkun eða of mikil hersla
Hætta á staðbundnum þrýstingi og aðþrengingu blóðæða og tauga vegna rangrar notkunar eða
ef beltið er hert um of
►
Tryggið að varan sé notuð rétt og passi.
Содержание 50R230 Smartspine TLSO
Страница 2: ...1 2 3 4 5 6 2...
Страница 3: ...7 8 9 10 11 12 3...
Страница 78: ...78 2 3 2 3 1 2 3 2 2 4 Mechanical Advantage Pulley 3 3 1 3 2...
Страница 79: ...79 4 4 1 1 2 2 4 2 1 1 2 Mechanical Advantage Pulley 2 3 4 3 5 4 6 5 7 6 8 Y Y 7...
Страница 80: ...80 4 3 1 2 8 3 9 4 10 4 4 1 2 11 1 4 2 Mechanical Advantage Pulley 3 1 2 12...
Страница 86: ...86 2 2 1 2 2 2 3 2 3 1 2 3 2 2 4 Mechanical Advantage Pulley System 3 3 1 3 2...
Страница 87: ...87 1 4 1 4 1 1 2 cm 2 4 2 1 1 2 Mechanical Advantage Pulley System 2 3 4 3 5 4 6 5 7 6 8 7...
Страница 88: ...88 4 3 1 2 8 3 9 4 10 4 4 1 2 11 1 4 2 Mechanical Advantage Pulley System 3 1 2 12 4 5...
Страница 89: ...89 1 2 3 30 C 4 5 5 6 6 1 6 2 6 3 EU 2017 745 CE 1 2020 03 04 Smartspine TLSO 50R230 2 2 1 2 2...
Страница 90: ...90 2 3 2 3 1 2 3 2 2 4 Mechanical Advantage Pulley System 3 3 1 3 2...
Страница 91: ...91 4 4 1 1 2cm 2 4 2 1 1 2 Mechanical Advantage Pulley System 2 3 4 3 5 4 6 5 7 6 8 Y Y 7 4 3 1 2 8 3 9...
Страница 93: ...93 TLSO 50R230 2 2 1 2 2 2 3 2 3 1 2 3 2 2 4 Mechanical Advantage Pulley System 3 3 1...
Страница 94: ...94 3 2 4 4 1 1 2 cm 2 4 2 1 1 2 Mechanical Advantage Pulley System 2 3 4 3...
Страница 95: ...95 5 4 6 5 7 6 8 Y Y 7 4 3 1 2 8 3 9 4 10 4 4 1 2 11 1 4 2 Mechanical Advantage Pulley System 3 1 2 12...
Страница 96: ...96 4 5 1 2 3 30 C 4 5 5 6 6 1 6 2 6 3 CE EU 2017 745 CE...
Страница 97: ...97...
Страница 98: ...98...
Страница 99: ...99...