Íslenska
63
loftpressuna og/eða frárennslislokinn er opnaður.
•
Ekki úða á nokkurn hluta líkamans.
•
Högg getur valdið dauða eða alvarlegu líkamstjóni.
Aðeins má tengja loftpressuna í rétt jarðtengda
innstungu.
•
Ryk getur myndast þegar efni er skorið,
sandblásið, borað eða slípað, eins og viður,
málning, málmur, steypa, sement eða annað
múrverk. Til að draga úr váhrifum þessara efna
skal vinnan vera á velloftræstu svæði og ALLTAF
skal nota viðurkenndan öryggisbúnað.
• HALDA SKAL BÖRNUM FRÁ LOFTPRESSUNNI Á
ÖLLUM STUNDUM.
!
VARÚÐ:
•
Háþrýstiloft sem inniheldur vatn getur valdið minni-
eða meiriháttar líkamstjóni. Ekki úða á annan
einstakling.
VEITTU ATHYGLI:
•
Ef flytja þarf dæluna eða snúa henni á hvolf (jafnvel
aðeins að hluta til), verður að leyfa dælunni að sitja í
eðlilegri uppréttri stöðu í um það bil 10 mínútur áður
en loftpressan er ræst.
Samsetningarleiðbeiningar
•
Loftpressan tekin úr umbúðunum. Athugaðu
hvort að loftpressan hafi orðið fyrir skemmdum.
Hafðu samband við söluaðila TJEP þegar í stað ef
loftpressan hefur orðið fyrir skemmdum.
• Athugaðu auðkenningarmiða loftpressunnar til að tryggja
að þú hafir keypt fyrirhugaða tegund og að hún hafi
nauðsynlegan málþrýsting fyrir fyrirhugaða notkun.
• Kassinn ætti að innihalda loftpressu og öryggis- og
notkunarleiðbeiningar.
Staðsetning loftpressunnar
1
Staðsettu loftpressuna (1) nærri rafmagnsúttaki (2)
(mynd B).
2
Loftpressan verður að vera að minnsta kosti 31cm frá
vegg (3) eða hindrun, á hreinu og velloftræstu svæði til
að tryggja nægilegt loftflæði og kælingu (mynd B).
3.
Staðsettu loftpressuna á gólf eða hart og jafnt
yfirborð. Loftpressan verður að vera lárétt til að tryggja
viðunandi tæmingu á raka úr tankinum.
Tengdu loftslönguna í loftpressuna
1
Tengdu loftslönguna (1) í hraðtengi (2) (mynd C)
loftpressunnar.
Notkunarleiðbeiningar
Tilkeyrsla á dælunni
1
Stilltu þrýstingsrofann (1) í OFF-stöðu (mynd D).
2
Opnaðu frárennslisloka (1) tanksins með því að snúa
honum rangsælis til að sleppa lofti út og koma í veg
fyrir að loftþrýstingur byggist upp í lofttankinum meðan
á tilkeyrslutímabili stendur (mynd E).
3.
Snúðu þrýstingstakkanum (1) rangsælis þangað til
að hann stöðvar (mynd F).
4
Settu rafmagnssnúruna í innstungu
∙ Notaðu sérrafrás. Ef önnur rafmagnstæki nota
sömu rafrás og loftpressan, getur það misfarist
að ræsa loftpressuna eða rafrásin orðið fyrir
yfirálagi sem getur leitt til slapprar ræsingar sem
gerir það að verkum að yfirhleðsluvörn mótors
eða aflrofa getur brugðist, sérstaklega þegar kalt
er í veðri.
∙ Aftengdu rafmagnssnúruna aðeins eftir að
tilkeyrslunni er lokið, annars getur mótorinn
skemmst.
5
Stilltu þrýstingsrofann (1) á ON-stöðu (mynd D).
Loftpressan ræsist. Hafðu loftpressuna í gangi í 30
mínútur. Ef hún bregst, skal slökkva á henni þegar í
stað og hafa samband við næsta söluaðila TJEP.
Vinsamlegast athugaðu að tilkeyrslan á loftpressunni
er aðeins nauðsynleg fyrir fyrstu notkun.
6
Eftir 30 mínútur skal slökkva á þrýstingsrofanum.
7
Lokaðu frárennslisloka (1) tanksins með því að snúa
honum réttsælis (mynd E).
8
Stilltu þrýstingsrofann á ON-stöðu. (Mynd D)
loftmóttakan mun fyllast til að „útiloka“ þrýsting og
síðan mun mótor loftpressunnar stöðva. Loftpressan er
nú tilbúin til notkunar.
Fyrir hverja ræsingu
1
Stilltu þrýstingsrofann (1) í OFF-stöðu (mynd D).
2
Snúðu takka þrýstingsstillisins (1) rangsælis þangað
til að hann stöðvar (mynd F).
3.
Festu slöngu og fylgihluti (mynd C).
Ræsing
1
Lokaðu frárennslisloka (1) tanksins (mynd I)
2
. Settu rafmagnssnúruna (2) í samband (mynd I)
3.
Stilltu þrýstingsrofann á ON-stöðu og leyfðu
tankinum að byggja upp þrýsting (mynd D).
Mótorinn mun stöðva þegar þrýstingur tanksins nær
útilokunarþrýstingi.
4
Snúðu takka loftþrýstingsstillinum þangað til að
nauðsynlegum þrýstingi er náð (mynd F).
5
Loftpressan er tilbúið til notkunar.
Stöðvun
1
Stilltu þrýstingsrofann (1) í OFF-stöðu (mynd D).
2
Taktu rafmagnssnúruna (2) úr sambandi (mynd I).
3.
Stilltu frárennslisloka tanksins (1) á ON til að tryggja
að tankurinn sé tæmdur (mynd E).
Содержание TJEP 8/10-2
Страница 2: ...www tjep eu EXPLORE OUR WEBSITE FOR MORE INFORMATION ...
Страница 4: ...4 TJEP 8 10 2 ...
Страница 5: ...English 5 ...
Страница 131: ...www tjep eu ...