Íslenska
59
RÖNG OG ÓÁREIÐANLEG NOTKUN Á LOFTPRESSUNNI GETUR VALDIÐ DAUÐA EÐA
ALVARLEGU LÍKAMSTJÓNI. ÞAÐ ER MJÖG MIKILVÆGT AÐ FYRIRHUGAÐUR NOTANDI
LOFTPRESSUNNAR LESI OG SKILJI ÞESSA HANDBÓK ÁÐUR EN HÚN ER TEKIN Í NOTKUN.
HAFÐU ÞESSA HANDBÓK TILTÆKA FYRIR ANNAÐ STARFSFÓLK ÁÐUR EN ÞAÐ NOTAR
LOFTPRESSUNA.
Geymdu þessa handbók á öruggum stað fyrir notkun síðar meir.
Mikilvægar öryggisupplýsingar
Framleiðandinn getur ómögulega gert ráð fyrir hvaða aðstæðum sem er, sem gætu haft hættu í för með sér.
Viðvarirnar í þessari handbók og merki og límstafir á loftpressunni eru því ekki tæmandi. Ef þú notar verkferli,
vinnuaðferð eða notkunartækni sem framleiðandinn mælir ekki sérstaklega með, verður þú að vera viss um að hún
sé örugg fyrir þig og aðra. Þú verður einnig að vera viss um að verkferlið, vinnuaðferðin eða notkunartæknin sem
þú velur geri ekki loftpressuna óörugga.
Myndir
Vinsamlegast finndu viðeigandi myndir sem vísað er til í leiðbeiningunum á blaðsíðu 8.
Efnisyfirlit
Tengdu loftslönguna í loftpressuna
Hvernig á að tappa af tankinum.
ÞÝÐING Á UPPRUNALEGUM LEIÐBEININGUM
TJEP 8/10-2
ÖRYGGIS- OG NOTKUNARLEIÐBEININGAR
VIÐHALD OG BILANALEIT
Содержание TJEP 8/10-2
Страница 2: ...www tjep eu EXPLORE OUR WEBSITE FOR MORE INFORMATION ...
Страница 4: ...4 TJEP 8 10 2 ...
Страница 5: ...English 5 ...
Страница 131: ...www tjep eu ...