204
UNNIÐ mEÐ BRAUÐRISTINA
UNNIÐ mEÐ BRAUÐRISTINA
Að nota brauðristina
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
1
Settu snúruna í samband við
jarðtengdan tengil.
2
Færðu ristunarstillinguna til að velja
þá ristun sem þú vilt. Færðu ristunar
stillinguna til hægri til að fá dekkri
ristun eða til vinstri til að frá ljósari.
Gaumljósin munu sýna ristunina,
frá 1 (ljóst) til 7 (dökkt).
3
Settu brauð eða önnur matvæli sem
rista á í rauf(ar).
ATH.: Mismunandi tegundir brauðs
og rakastig geta kallað á mismunandi
ristunarstillingu. Til dæmis ristast þurrt
brauð hraðar en rakt brauð og þarfnast
því lægri stillingu.
ATH.: Til að fá jafna ristun í 2sneiða gerðum skaltu rista eina tegund brauðs og þykkt
hverju sinni. Ef tvær mismunandi gerðir eða þykktir brauðs eru ristaðar í 4raufa gerðum
með tveim aðskildum stillihnöppum, skaltu gæta þess að aðeins önnur brauðgerðin sé
í hvoru raufapari.
W10506838B_13_IS.indd 204
2/12/14 5:15 PM
Содержание 5KMT2204
Страница 1: ...5KMT2204 5KMT4205 W10506838B_01_EN_v02 indd 1 2 13 14 3 15 PM ...
Страница 2: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 2 2 12 14 5 32 PM ...
Страница 4: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 4 2 12 14 5 32 PM ...
Страница 277: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 21 2 12 14 5 32 PM ...
Страница 278: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 22 2 12 14 5 32 PM ...
Страница 279: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 23 2 12 14 5 32 PM ...