![KitchenAid 5KMT2204 Скачать руководство пользователя страница 206](http://html.mh-extra.com/html/kitchenaid/5kmt2204/5kmt2204_manual_198808206.webp)
206
UNNIÐ mEÐ BRAUÐRISTINA
UNNIÐ mEÐ BRAUÐRISTINA
3
Þegar beyglan er tilbúin lyftir brauðristin
henni og hljóðmerki heyrist. Ef beyglan
er ekki fjarlægð innan 45 sekúndna fer
brauðristin í stillinguna Halda volgu.
1
Ýttu á á beygluhnappinn ( ) með
ristastillinguna stillta á þá ristun sem
óskað er eftir.
Beyglustilling ( )
2
Settu beygluhelmingana í þannig að
skornu hliðarnar snúi inn, eins og
sýnt er. Brauðristin mun sjálfvirkt
láta beygluna síga og byrja ristun.
Brauðristin þín felur í sér sérstaka stillingu til að rista beyglur, sem tryggir hagstæðasta hita
og tíma svo besti árangur náist. Hitaelementin aðlagast að því að rista notalega innri hlið
skorinnar beyglu án þess að brenna ytra borð beyglunnar.
Brauðristin þín býður upp á Frosiðstillingu sem varlega afþíðir og ristar frosið brauð og beyglur.
Notaðu Frosið aðeins fyrir frosin brauðmeti.
Frosið-stilling ( )
2
Brauðristin lætur brauðið síga sjáflvirkt
niður, setur af stað afþíðingarhringrás til
að þíða brauðið og ristar það síðan eins
og óskað er.
1
Ýttu á hnappinn Frosið (
), á þeirri
ristun sem óskað er eftir.
W10506838B_13_IS.indd 206
2/12/14 5:15 PM
Содержание 5KMT2204
Страница 1: ...5KMT2204 5KMT4205 W10506838B_01_EN_v02 indd 1 2 13 14 3 15 PM ...
Страница 2: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 2 2 12 14 5 32 PM ...
Страница 4: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 4 2 12 14 5 32 PM ...
Страница 277: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 21 2 12 14 5 32 PM ...
Страница 278: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 22 2 12 14 5 32 PM ...
Страница 279: ...W10506838B_01_EN_v02 indd 23 2 12 14 5 32 PM ...