KARLBY borðplata er gerð úr spónarplötu
með 3,5 mm lagi úr gegnheilum við. Takið
borðplötuna ekki úr umbúðunum fyrr en á
að setja hana upp. Áður en borðplatan er
sett upp ætti að geyma hana við stofuhita
innandyra og við eðlilegt rakastig. Geymið
borðplötuna ekki upp við heitan ofn eða á
köldu gólfi.
Búið er að meðhöndla borðplötuna í
verksmiðjunni með vaxolíu og því þarfnast
hún ekki frekari meðferðar fyrr en farið
er að sjá á henni. Þegar hún er farin að
láta á sjá og er orðin þurr, ætti að bera á
hana BEHANDLA viðarolíu. Byrjið á því að
hreinsa yfirborðið og undirbúa það með því
að pússa það með fínum sandpappír eða
grófum svampi. Strjúkið meðfram æðunum
í viðnum. Strjúkið svo allt ryk af borðinu og
berið á þunnt lag af BEHANDLA viðarolíu
með pensli eða mjúkum klút. Leyfið olíunni
að síast inn í viðinn í um það bil 15 mínútur.
Þurrkið þá restar af borðinu. Leyfið
yfirborðinu að þorna og endurtakið eftir
nokkra daga. Til að tryggja að borðplatan
haldi útliti sínu og eiginleikum um árabil
ætti að bera á hana BEHANDLA viðarolíu
þegar nauðsyn krefur. Viðkvæmari svæði,
eins og kringum eldavélar og vaska, ætti að
bera á oftar.
Hægt er að lagfæra rispur og minniháttar
bletti með því að pússa yfir með fínum
sandpappír. Munið að pússa alltaf í sömu
átt og æðarnar í viðnum liggja. Nota ætti
sápu eða vatn við dagleg þrif. Notið ekki
sterk efni til að þrífa borðplötuna. Setja
þarf FIXA hlíf neðan á borðplötu sem liggur
ÍSLENSKA
14
Содержание KARLBY 903.694.23
Страница 1: ...KARLBY...
Страница 3: ...HRVATSKI SRPSKI SLOVEN INA T RK E 44 46 48 50 52 54 56 58...
Страница 44: ...KARLBY 3 5 BEHAND LA Scotch Brite 15 BEHANDLA 44...
Страница 45: ...FIXA 45...
Страница 48: ...KARLBY 3 5 mm BEHANDLA BEHANDLA 15 BEHANDLA 48...
Страница 49: ...FIXA 49...
Страница 50: ...3 5 Scotch Brite 15 50...
Страница 51: ...51...
Страница 58: ...KARLBY 3 5 BEHANDLA 15 BEHANDLA BEHANDLA FIXA 58...
Страница 59: ...59...
Страница 60: ...AA 1293454 2 Inter IKEA Systems B V 2014...