IS
- 188 -
8.4 Síur hreinsaðar
Hreinsun þurrsíunnar (mynd 3/24)
Hreinsið þurrsíuna (24) reglulega með því að berja
verlega af henni og hreinsa af henni með mjúkum
bursta eða handkústi.
Síur hreinsaðar
Hreinsun þurrsíunnar (mynd 3/25)
Hreinsið þurrsíuna (25) reglulega með því að berja
verlega af henni og hreinsa af henni með mjúkum
bursta eða handkústi.
Hreinsun forsíunnar (mynd 3)
Hreinsið forsíuna (16) með örlítilli sápu og rennan-
di vatni og látið hana þorrna í fersku lofti.
8.5 Umhirða
Athugið reglulega, og fyrir hverja notkun, hvort að
síur ryksugunnar sitji rétt.
8.6 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að
fi
nna undir
www.isc-gmbh.info
9. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við
fl
utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Skemmd tæki eiga ekki heima í venjulegu heimi-
lissorpi. Til þess að tryggja rétta förgun á þessu
tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö-
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þesshát-
tar sorpmóttökustöðvar ættir þú að leita til bæjars-
krifstofur varðandi upplýsingar.
10. Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum, þur-
rum og frostlausum stað þar sem að börn ná ekki
til. Kjörhitastig geymslu er á milli 5 og 30
˚
C. Gey-
mið rafmagnsverkfæri í upprunalegum umbúðum.
Anl_H_NT_50_Inox_SPK7.indb 188
Anl_H_NT_50_Inox_SPK7.indb 188
19.02.2018 15:42:08
19.02.2018 15:42:08
Содержание 23.424.04
Страница 118: ...BG 118 Anl_H_NT_50_Inox_SPK7 indb 118 Anl_H_NT_50_Inox_SPK7 indb 118 19 02 2018 15 42 04 19 02 2018 15 42 04...
Страница 155: ...RU 155 Anl_H_NT_50_Inox_SPK7 indb 155 Anl_H_NT_50_Inox_SPK7 indb 155 19 02 2018 15 42 07 19 02 2018 15 42 07...
Страница 238: ...DE 238 Anl_H_NT_50_Inox_SPK7 indb 238 Anl_H_NT_50_Inox_SPK7 indb 238 19 02 2018 15 42 11 19 02 2018 15 42 11...
Страница 239: ...239 Anl_H_NT_50_Inox_SPK7 indb 239 Anl_H_NT_50_Inox_SPK7 indb 239 19 02 2018 15 42 11 19 02 2018 15 42 11...
Страница 240: ...EH 02 2018 01 Anl_H_NT_50_Inox_SPK7 indb 240 Anl_H_NT_50_Inox_SPK7 indb 240 19 02 2018 15 42 11 19 02 2018 15 42 11...