ISL
- 176 -
•
Setjið borvélaöxulinn (11) það langt niður að
oddur borsins snerti yfirborð verkstykkisins.
•
Snúið kvarðahringnum (25) alveg niður.
•
Snúið kvarðahringnum (25) aftur upp um
óskaða bordýpt og læsið takmarkaranum
með því að snúa hinum kvarðahringnum (25)
á móti.
•
Hæsta staða borvélaöxulsins er einnig hægt
að takmarka með því að stilla neðri kvarðah-
ringinn. Þetta er hjálplegt til dæmis þegar að
borpatrónan er fjarlægð úr borvélinni (sjá lið
7.4).
6.7 Halli borvélaborð stilltur (myndir 21-22)
•
Losið festiboltann (26) sem staðsettur er un-
dir borvélaborðinu (4).
•
Snúið borvélaborðinu (4) þannig að það halli í
þá stöðu sem óskað er.
•
Herðið aftur festiboltann (26) til þess að festa
borvélaborðið (4) í réttum halla.
6.8. Hæð borvélaborðs innstillt (myndir 21;
23)
•
Losið spenniskrúfuna (37).
•
Setjið borvélaborðið í rétta hæð með hjálp
sveifarinnar (27).
•
Herðið aftur spenniskrúfuna (37).
6.9 Borvélaborð og rennike
fl
i (mynd 24)
•
Eftir að búið er að losa borðfestinguna (29) er
hægt að snúa borvélaborðinu (4).
•
Eftir að búið er að losa vængjarærnar (21) er
hægt að draga út rennikeflið (3).
6.10 Verkstykki spennt (mynd 25)
Spennið verkstykkið ávallt fast með skrúfstokki
eða með þar til gerðum þvingum eða festingum.
Haldið verkstykkinu aldrei föstu með höndunum!
Þegar að borað er ætti verkstykkið þó ávallt að
geta hreyfst á borvélaborðinu (4) til þess að leyfa
miðjujöfnun þess að stillast inn. Tryggið verkstyk-
kið ávallt þannig að það geti ekki snúist. Það er
best gert með því að leggja verkstykkið eða skrúf-
stokkinn sem heldur því að föstum kanti.
Varúð! Blikk og málmplötur verður að festa þannig
að þær verði ekki rifnar með bornum. Stillið bor-
vélina og borvélaborðið eftir verkstykki þannig að
rétt hæð, staðsetning og halli sé tryggður. Athuga
verður ávallt að nægjanlegt millibil sé á milli y
fi
r-
borðs verkstykkis og oddi borsins.
Tækið er útbúið fast ásetjanlegrar stýringar (30).
Samsetning er framkvæmd á eftirfarandi hátt:
•
Rennið stýringunni (30) í tvær af fjórum festin-
gum borvélaborðsins (4).
•
Nú er hægt að renna stýringunni (30) í ós-
kaða stöðu.
•
Festið stýringuna (30) með báðum skrúfunum
(32) við borvélaborðið.
•
Losið nú vængjaró (33) á vinkilstykkinu (34)
og rennið vinkilstykkinu (34) þannig að hægt
sé að leggja verkstykkið upp að stýringunni
(30) og vinkilstykkinu (34).
6.11 Notkun leysis (mynd 11; 18/staða 36)
Tæki gangsett: Hrey
fi
ð höfuðrofa leysis (20) í stel-
linguna „I“ til þess að kveikja á honum. Tveimur
leysilínum verður varpað á verkstykkið og mætast
þær á miðju boroddsins.
Slökkt á leysi: Setjið höfuðrofa leysigeisla (20) í
stöðuna „0“.
Leysigeisli stilltur: Með því að losa aðeins skrúfur-
nar (41) er hægt að stilla leysigeislann eftir þörf.
Herðið skrúfurnar aftur eftir að búð er að stilla ley-
sigeislann. Varúð! Hor
fi
ð ekki inn í leysigeislann.
6.12 Vinnuhraði
Athugið ávallt að stilla inn réttan snúningshraða
áður en borað er. Snúningshraðinn er háður þver-
máli bors og efni verkstykkis.
Listinn hér að neðan hjálpar þér við val á réttum
snúningshraða borvélarinnar fyrir mismunandi
efni.
Uppgefnir snúningshraðar eru einungis við-
miðunargildi.
Ø Bors Grámálmblanda Stál Járn Ál
Brons
3
2550
1600 2230 9500
8000
4
1900
1200 1680 7200
6000
5
1530
955 1340 5700
4800
6
1270
800 1100 4800
4000
7
1090
680 960 4100
3400
8
960
600 840 3600
3000
9
850
530 740 3200
2650
10 765
480 670 2860
2400
11 700
435 610 2600
2170
12 640
400 560 2400
2000
13 590
370 515 2200
1840
14 545
340 480 2000
1700
16 480
300 420 1800
1500
18 425
265 370 1600
1300
20 380
240 335 1400
1200
22 350
220 305 1300
1100
25 305
190 270 1150
950
Anl_H_SB_801_E_SPK7.indb 176
Anl_H_SB_801_E_SPK7.indb 176
07.09.12 08:32
07.09.12 08:32
Содержание H-SB 801 E
Страница 7: ... 7 27 28 39 38 40 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 7 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 7 07 09 12 08 31 07 09 12 08 31 ...
Страница 18: ...DEU 18 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 18 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 18 07 09 12 08 31 07 09 12 08 31 ...
Страница 233: ...BIH 233 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 233 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 233 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...
Страница 234: ...BIH 234 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 234 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 234 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...
Страница 238: ... 238 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 238 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 238 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...
Страница 239: ... 239 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 239 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 239 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...
Страница 240: ...EH 09 2012 02 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 240 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 240 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...