ISL
- 173 -
Varúð!
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleik-
föng! Börn mega ekki leika sér með plastpo-
ka,
fi
lmur og smáhluti! Hætta er á að hlutir
geti fests í hálsi og einnig hætta á köfnun!
•
Notandaleiðbeiningar
•
Öryggisleiðbeiningar
•
Súluborvél
•
Borpatróna
•
Stillanleg spónahlíf
•
Stýring
3. Tilætluð notkun
Þessi súluborvél er ætluð til þess að bora í málm,
gerviefni, við og þessháttar vinnuefni og má ei-
nungis vera notuð til heimilis og einkanota. Það er
bannað að vinna með matvæli og heilsuskaðandi
efni með þessu verkfæri. Þessi borpatrónan er
einungis ætluð til notkunar við bora og önnur
verkfæri með sívalningslaga sköft með þvermál
frá 1,5 til 16mm. Auk þess má einungis nota áhöld
með keilulaga sköft í þetta verkfæri. Þetta tæki má
einungis vera notað af fullorðnum.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það
er framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir
tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim
sökum, er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki
framleidd til atvinnu né iðnaðarnota. Við tökum
enga ábyrgð á tækinu, sé það notað í iðnaði, í
atvinnuskini eða í tilgangi sem á einhvern hátt jaf-
nast á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Spenna rafrásar ............................. 230V ~ 50 Hz
A
fl
.............................................................50 vött
Snúningshraði mótors ...........................400 mín
-1
Sveif (stillanlegur stiglaust) .............50-2500 mín
-1
Borpatróna ................................................... B 16
Borspindill ...................................................MK 2
Tannkransborpatróna ......................Ø 1,5-16 mm
Ytra þvermál ........................................... 160 mm
Stærð borvélaborðs ......................240 x 240 mm
Hallastilling borvélaborðs ................ 45° / 0° / 45°
Bordýpt ..................................................... 80 mm
Þvermál súlu ............................................ 65 mm
Hæð ........................................................ 940 mm
Flötur fótar .....................................450 x 300 mm
Þyngd ..........................................................43 kg
Leysigeislavarnar
fl
okkur .................................... 2
Bylgjulengt leysigeisla ............................. 650 nm
Orka leysigeisla .......................................
≤
1 mW
Hávaði og titringur
Hávaðagildi og titringsgildi voru mæld eftir staðli-
num EN 61029.
Notkun Hægargangur
Hámarks
hljóðþrýstingur Lp
A
69,2 dB(A) 65,5 dB(A)
Hámarks háfaði L
WA
78,6 dB(A) 76,4 dB(A)
Notið heyrnahlífar.
Virkni hávaða getur valdið heyrnaleysi.
Titringsgildi (summa vektora í þremur rýmum)
voru mæld samkvæmt staðlinum EN 61029.
Aukahaldfang
Titringsgildi a
h
≤
2,965 m/s
2
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Anl_H_SB_801_E_SPK7.indb 173
Anl_H_SB_801_E_SPK7.indb 173
07.09.12 08:32
07.09.12 08:32
Содержание H-SB 801 E
Страница 7: ... 7 27 28 39 38 40 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 7 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 7 07 09 12 08 31 07 09 12 08 31 ...
Страница 18: ...DEU 18 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 18 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 18 07 09 12 08 31 07 09 12 08 31 ...
Страница 233: ...BIH 233 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 233 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 233 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...
Страница 234: ...BIH 234 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 234 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 234 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...
Страница 238: ... 238 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 238 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 238 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...
Страница 239: ... 239 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 239 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 239 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...
Страница 240: ...EH 09 2012 02 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 240 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 240 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...