ISL
- 175 -
5.3. Stillanleg spónahlíf (myndir 15-17)
•
Festið stillanlegu spónahlífina (13) á tækið
eins og lýst er á myndum 15-16.
•
Hæð hlífarinnar (23) er hægt að stilla stig-
laust og hún er síðan fest með vængjarónum
tveimur (22). Hægt er að renna spónahlífinni
(13) uppávið á meðan að skipt er um bor í
borvélinni.
5.4. Athugið eftirfarandi fyrir notkun
Gangið úr skugga um að spenna rafrásarinnar
passi við þá spennu sem ge
fi
n er upp á tækiss-
kiltinu. Tengið tækið einungis við rafrás með rétt
uppsettu útsláttaröryggi. Borvélin er útbúin spen-
nulausum útsláttarrofa sem kemur hlí
fi
r notanda
við því að tækið hrökkvi sjálfkrafa í gang aftur eftir
spennufall. Ef svo er verður að gangsetja tækið
á ný.
6. Notkun
6.1. Almennt (mynd 18)
Þrýstið á græna gangsetningarrofann „I“ (18) til
þess að gangsetja tækið. Þrýstið á rauða höfuðro-
fann „O“ (19) til þess að slökkva á tækinu.
Athugið að leggja setja ekki of mikið álag á tækið.
Ef að hljóð mótors lækkar við vinnu er það merki
um það að tækið sé undir of miklu álagi.
Leggið ekki það mikið álag á tækið að mótor þess
stöðvist. Standið ávalt fyrir framan tækið á meðan
það er notað.
6.2. Verkfæri sett í borpatrónuna (mynd 1)
Athugið ávallt að tækið sé tekið úr sambandi
við straum áður en að skipt er um verkfæri í því.
Einungis má setja sívalningslaga verkfæri í borpa-
trónuna (10) með að hámarki hámarks uppgefna
þykkt. Notið einungis beitt verkfæri sem eru í
fullkomnu ásigkomulagi. Notið ekki verkfæri með
skemmd sköft eða verkfæri sem eru skemmd
á einhvern annan hátt eða þau a
fl
öguð. Setjið
einungis verkfæri og aukahluti í þetta tæki sem
upptalin eru í notandaleiðbeiningum um mælt er
með af framleiðanda tækisins. Ef að súluborvélin
læsist, slökkvið þá tafarlaust á henni og lyftið bor-
num aftur upp í uppha
fl
ega stöðu sína.
6.3. Notkun borpatrónunnar
Súluborvélin er útbúin sjálfherðandi borpatrónu.
Hægt er að skipta um bor eða verkfæri í tækinu
án þess að notuð séu aukalegan borpatrónulykil
með því að stinga því inn í sjálfherðandi patrónu-
na og læsa henni með höndunum.
6.4. Notkun á verkfærum með keilulaga
sköftum (mynd 19)
Borvélin er útbúin borkóni. Farið eftir eftirtöldum
leiðbeiningum til notkunar á verkfærum með keilu-
laga sköftum (MK2):
•
Setjið borpatrónuna í neðarlega stöðu.
•
Festið borvélaöxulinn á lágri stöðu með hjálp
kvarðahringsins (25) þannig að opið til þess
að losa borpatrónuna sé vel aðgengilegt (sjá
lið 7.6).
•
Þrýstið borpatrónunni með meðfylgjandi fleygi
(31) og athugið að missa verkfærið ekki niður.
•
Rennið verkfæri með keilulaga skafti fast inn
í borvélaöxulinn og gangið úr skugga um að
verkfærið sitji fast.
6.5. Stilling snúningshraða (mynd 1)
Hægt er að stilla snúningshraða borvélarinnar
stiglaust.
Varúð!
•
Einungis má breyta snúningshraða bor-
vélarinnar á meðan að hún er í gangi.
•
Hreyfið ekki stillihaldfang snúningshraða
(15) hratt eða með afli, stillið snúningsh-
raða varlega og jafnt á meðan að borvélin
er í gangi og án álags.
•
Gangið úr skugga um að tækið geti snúist
óhindrað (fjarlægið verkstykki, bora og
þessháttar).
Með stillihaldfangi snúningshraða (15) er hægt
að stilla snúningshraða borvélarinnar stiglaust.
Innstilltur snúningshraði er sýndur í einingunum
snúningar á mínútu á stafræna skjánum (17).
Varúð!
Látið borvélina aldrei snúast á meðan að
reimarhlí
fi
n er opin. Takið tækið ávallt úr samban-
di við straum áður en að reimarhlí
fi
n er opnuð.
Grípið aldrei í drifreimina á meðan að hún snýst.
6.6 Bordýptartakmörkun (mynd 20/staða 14)
Borvélaöxullinn er útbúinn snúanlegum kvarða til
þess að stilla inn óskaða bordýpt. Stillið bordýpt
einungis á meðan að borvélin er ekki í gangi.
Anl_H_SB_801_E_SPK7.indb 175
Anl_H_SB_801_E_SPK7.indb 175
07.09.12 08:32
07.09.12 08:32
Содержание H-SB 801 E
Страница 7: ... 7 27 28 39 38 40 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 7 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 7 07 09 12 08 31 07 09 12 08 31 ...
Страница 18: ...DEU 18 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 18 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 18 07 09 12 08 31 07 09 12 08 31 ...
Страница 233: ...BIH 233 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 233 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 233 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...
Страница 234: ...BIH 234 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 234 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 234 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...
Страница 238: ... 238 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 238 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 238 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...
Страница 239: ... 239 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 239 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 239 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...
Страница 240: ...EH 09 2012 02 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 240 Anl_H_SB_801_E_SPK7 indb 240 07 09 12 08 32 07 09 12 08 32 ...