Öryggisleiðbeiningar
1.1 Almennar öryggisleiðbeiningar fyrir þetta
rafmagnstæki
n
Þetta tæki er ekki ætlað til þess að vera notað af
persónum (þar með talið börnum) með skerta
sálræna getu, hreyfigetu eða skert vit. Tækið á
ekki heldur að vera notað af persónum sem ekki
hefur nægilega reynslu eða þekkingu nema undir
eftirliti þriðju persónu sem tekur þá ábyrgð á
notanda og kennir notanda hvernig á að nota
tækið rétt.
n
Upplýsa ætti börn um hættur til þess að koma í
veg fyrir að þau leiki sér með tækið.
1.2 Öryggisleiðbeiningar varðandi tætara
n
Athugið hvort að rafmagnsteningar og
framlengingarleiðslur séu óskemmdar og í góðu
ásigkomulagi fyrir hverja notkun. Það má ekki
nota þetta tæki ef að rafmagnsleiðslur þess eru
skemmdar.
n
Ef að rafmagnsleiðslur skemmast á meðan að
notkun stendur verður að taka tækið úr sambandi
við rafmagn tafarlaust – bannað er að snerta
rafmagnsleiðsluna og framlengingarleiðsluna
áður en að búið er að taka þær úr sambandi við
straum.
n
Athugið fyrir hverja notkun hvort að tækið sé
skemmt. Bannað er að nota tækið ef að það er
skemmt og það verður að taka það úr notkun þar
til að fagaðili/þjónustuaðili okkar hefur gert við
það.
n
Ef að tækið titrar óeðlilega mikið á meðan að
notkun stendur verður að slökkva á því tafarlaust
og taka það úr sambandi við straum. Hallið
tækinu og athugið hvort að ástæðan sé þar að
finna og fjarlægið hana; - Notið ávallt
vinnuvettlinga við þessháttar vinnu til þess að
koma í veg fyrir meiðsli. Ef að ástæðan er ekki að
finna þar – látið þá þjónustuaðila okkar sjá um að
gera við tækið.
n
Þegar að tækið er gangsett verða báðar hendur
að halda í tækisbeislið, tækið verður að standa á
jörðinni og það má ekki halla.
n
Öryggishluta tækisins verður að yfirfara fyrir
hverja notkun og ef þeir eru skemmdir verður að
láta þjónustuaðila skipta um þá.
Aðvaranir:
VARÚÐ! Notið mosatætarann (flatarfrískari) ekki
ef að rafmagnsleiðslur hans eru skemmdar eða
uppnotaðar.
VARÚÐ! Tengið ekki skemmda rafmagnsleiðslu
við rafmagn og snertið hana ekki áður en að búið
er at taka hana úr sambandi við straum. Skemmd
rafmagnsleiðsla getur komist í snertingu við
virka hluti.
VARÚÐ! Snertið ekki tækistennurnar áður en að
búið er að taka tækið úr sambandi við straum og
að tennurnar eru búnar að staðnæmast að fullu.
VARÚÐ! Haldið framlengingarleiðslum fjarri
tækistönnum. Tækistennurnar geta skemmt
rafmagnsleiðslurnar og leitt til snertingar við
leiðandi hluti.
VARÚÐ! Gerið tækið ávallt óvirkt (til dæmis að
taka það úr sambandi við straum),
n
ef að tækið er yfirgefið,
n
áður en að stíflað er tekin úr tækinu,
n
áður en að tækið er yfirfarið, hreinsað eða
unnið er í því,
n
eftir að hlutir hafa komist í það,
n
ávallt ef að tækið fer að haga sér óeðlilega.
Mælt er með því að tengja tækið við lekaliðatryggða
(RCD) rafrás með hámark 30 mA útsláttarstraumi.
Fyrir notkun
a)
Leyfið aldrei börnum og persónum sem ekki hafa
kynnt sér notandaleiðbeiningarnar að nota tækið.
Lög og reglur hvers staðar geta sett takmörk
varðandi lágmarks aldur notanda þessa tækis;
b)
Hefjið aldrei vinnu með þessu tæki ef að fólk,
sérstaklega börn og dýr eru í nánd;
c)
Athugið að notandi tækisins er ábyrgur fyrir þeim
slysum eða skaða sem að tækið getur valdið
öðrum eða eignum þeirra;
d)
Notið heyrnahlífar og öryggisgleraugu á meðan
að unnið er með tækinu;
e)
Þegar að unnið er með þessu tæki verður ávallt
að klæðast föstum og traustum skóm og síðra
buxna. Vinnið alls ekki berfætt né klæðist léttra
sandala við vinnu með þessu tæki;
f)
Yfirfarið svæðið þar sem að vinna á með tækinu
og fjarlægið steina, þræði, bein og aðra
aðskotahluti sem fests gætu í tækinu og kastast
frá því;
g)
Yfirfara verður tækið fyrir hverja notkun og ganga
úr skugga um að allur útbúnaður þess og boltar
séu í góðu ásigkomulagi og óskemmdir. Til að
koma í veg fyrir ójafnvægi verður ávallt að skipta
um alla bolta og festiskrúfur vinnueiningar í heilu
setti;
h)
Ef að þetta tæki verður notað með útkastlúguna
36
IS
Si_Hi_Vertikutierer_u_Luefter_Gardol_SPK7__ 07.10.13 08:44 Seite 36