Uppsetning - ÍSLENSKA
109
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
1.
Setjið sveigjanlega álrörið á loftrásarúttakið úr plasti.
VIÐVÖRUN!
•
Forðist eins og hægt er að snúa upp á og beygja álrörið. Snúningur og beygjur á álrörinu minnka loftsogsaflið.
2.
Festið sveigjanlega álrörið við loftrásarúttakið úr plasti með loftrásarklemmu.
VIÐVÖRUN! Setjið loftúttaksrásina í með smávegis halla niður á við (1° halla) frá eldavélarháfnum. Hætta er á
skemmdum vegna bakflæðis þéttingarvökva.
3.
Festið hinn enda sveigjanlega álrörsins við loftrásartenginguna á veggnum með loftrásarklemmu.
Raflagnir
VIÐVÖRUN!
Allar raflagnir verða að vera uppsettar af viðurkenndum rafvirkja.
VIÐVÖRUN!
•
Uppsetning sem framkvæmd er af óheimilum aðilum getur leitt til lélegrar notkunarvirkni, skemmda á
tækinu og slysa.
•
Ekki setja tækið í samband áður en uppsetning hefur verið framkvæmd.
•
Tryggið að uppsetningin sé á svæði þar sem auðvelt er að taka rafmagnssnúruna úr sambandi við
rafmagn í hættutilvikum.
•
Rafmagnssnúran verður að vera sett í jarðtengda rafmagnsinnstungu. Rafmagnssnúra tækisins er búin
jarðtengdum tengli.
•
Ekki láta rafmagnssnúruna klemmast eða kremjast við uppsetningu.
•
Rafmagnssnúran má ekki vera sett nálægt eldavélinni. Hætta er á að hiti frá eldavélinni bræði
rafmagnssnúruna, sem getur leitt til eldsvoða.
•
Til að forðast að hættulegar aðstæður geti komið upp skal aldrei kveikja á biluðu tæki. Ef tækið bilar skal
taka tengilinn úr sambandi við rafmagn, slökkva á útsláttarrofanum og hafa samband við þjónustu.
•
Notkunarspenna tækisins er 220-240 V, ~50-60 Hz.
•
Í búnað háfsins skal aðeins nota öryggi með hámarksmálgildi 6 A.
Содержание CSF2620X
Страница 38: ...38 Installation SVENSKA 2022 Elon Group AB All rights reserved ...
Страница 56: ...56 Installering NORSK 2022 Elon Group AB All rights reserved ...
Страница 74: ...74 Installation DANSK 2022 Elon Group AB All rights reserved ...
Страница 92: ...92 Asentaminen SUOMI 2022 Elon Group AB All rights reserved ...
Страница 94: ...94 Lesið þetta ÍSLENSKA 2022 Elon Group AB All rights reserved LESIÐ ÞETTA ...
Страница 110: ...110 Uppsetning ÍSLENSKA 2022 Elon Group AB All rights reserved ...