Öryggi - ÍSLENSKA
95
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
ÖRYGGI
Lesið þessar leiðbeiningar vandlega áður tækið er sett upp og notað. Geymið leiðbeiningarnar nálægt tækinu til síðari
nota. Margskonar ábyrgðir munu falla úr gildi ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt.
Viðvaranir
HÆTTA!
Notaðar þegar hætta er á líkamstjóni eða dauða.
VIÐVÖRUN!
Notaðar þegar hætta er á líkamstjóni.
VARÚÐ!
Notaðar þegar hætta er á því að tækið verði fyrir tjóni.
ATHUGIÐ!
Almennar upplýsingar sem þú ættir að vita um.
Gagnlegar ábendingar.
Ætluð notkun
•
Þetta tæki er einungis ætlað til heimilisnota fyrir venjulega matseld á heimilum. Öll önnur notkun getur leitt til bilunar
og að ábyrgðin falli úr gildi.
Öryggi fyrir börn og fólk með fötlun
HÆTTA!
Viðvörun - köfnunarhætta!
•
Fjarlægið umbúðaefnið þar sem börnum getur stafað hætta af því. Leyfið börnum aldrei að leika
með umbúðaefni.
•
Haldið kolefnissíum fjarri börnum.
VIÐVÖRUN!
Þetta tæki má einungis vera notað af börnum 8 ára og eldri og einstaklingum með skerta líkamlega,
skynjunarlega eða andlega getu eða skort á reynslu eða þekkingu ef þau hafa fengið leiðsögn eða
leiðbeiningar varðandi örugga notkun tækisins og skilja hætturnar sem því fylgja.
VIÐVÖRUN!
•
Leyfið börnum ekki að leika sér með tækið.
•
Leyfið börnum ekki að hreinsa tækið án eftirlits.
•
Leyfið börnum ekki að eiga við tækið.
•
Leyfið börnum ekki að framkvæma notendaviðhald án eftirlits.
Содержание CSF2620X
Страница 38: ...38 Installation SVENSKA 2022 Elon Group AB All rights reserved ...
Страница 56: ...56 Installering NORSK 2022 Elon Group AB All rights reserved ...
Страница 74: ...74 Installation DANSK 2022 Elon Group AB All rights reserved ...
Страница 92: ...92 Asentaminen SUOMI 2022 Elon Group AB All rights reserved ...
Страница 94: ...94 Lesið þetta ÍSLENSKA 2022 Elon Group AB All rights reserved LESIÐ ÞETTA ...
Страница 110: ...110 Uppsetning ÍSLENSKA 2022 Elon Group AB All rights reserved ...