IS
GAKKTU ÚR SKUGGA UM AÐ BÚIÐ SÉ AÐ TAKA TENGILINN ÚR SAMBANDI VIÐ
VEGGINNSTUNGUNA ÁÐUR EN TÆKIÐ ER HREINSAÐ.
EKKI DÝFA TÆKINU OFAN Í VATN.
Það má hreinsa alla yfirborðsfleti með mjúkum, rökum klút. Fyrir erfiða bletti
ráðleggjum við að nota hreinsiefni sem sverfa ekki.
EKKI NOTA HREINSIEFNI SEM SVERFA.
Það má þrífa stálið í kringum eldunarhelluna með hreinsiefni fyrir stál. Við mælum
með að matarafgangar séu hreinsaðir af með rökum klút þegar eldunarhellan er enn
volg (ekki heit).
PASSAÐU AÐ BRENNA ÞIG EKKI ÞEGAR ÞÚ HREINSAR TÆKIÐ.
Hreinsaðu hellurnar mánaðarlega með hreinsiefni. Berðu verndarefni á eftir hreinsun.
VIÐVÖRUN!
Eldunarhellan skemmist ef kveikt er á henni án þess
að eldunaráhald sé á henni!
Viðhald og umhirða
Upplýsingar varðandi umhverfismál
Samkvæmt WEEE-tilskipuninni verður að safna og meðhöndla rafmagns- og
rafeindaúrgang með aðskildum hætti. Ef þarf að henda þessu tæki einhvern
tímann í framtíðinni þá má EKKI farga því með heimilissorpi. Farðu með vöruna á
endurvinnslustöð sem er ætluð fyrir rafmagns- og rafeindaúrgang.
19
CKP1121V & CKP1223V