IS
•
Fyrir notkun í fyrsta skipti
Athugaðu fyrst hvort málspenna vörunnar samsvari spennunni á rafveitunni hjá
þér.
•
Notkun
1. Veldu hentuga staðsetningu nálægt vegginnstungu.
2. Þegar eldunarhellan er notuð í fyrsta skipti kann að koma reykur frá henni. Þetta
er alveg eðlilegt og þýðir einungis að það sé smávegis verndarhúð eftir á henni.
3. Passaðu að það sé enginn vökvi, matur eða nokkur annar hlutur á hellunni áður
en þú kveikir á henni.
4. Nú er eldunarhellan tilbúin til notkunar.
•
Hagnýt ráð
1. Notaðu alltaf potta/pönnur með
flötum botni
sem ná góðri snertingu við
eldunarhellurnar.
2. Það eru nokkrar hitastillingar á eldunarhellunum. Notaðu lága stillingu (0 til 3)
fyrir hæga suðu og hitun á lágum hita og háa stillingu (4 að hámarki) fyrir suðu.
3. Eldunarhellurnar haldast heitar í smá tíma eftir að slökkt er á þeim. Það er hægt
að nota þessar varmaleifar til að halda mat heitum.
Einföld rafmagnshella (230 V/50 Hz) 2.000 W
Tvöföld rafmagnshella (230 V/50 Hz) 2.250 W
Lestu þessar leiðbeiningar áður en þú notar
eldunarhelluna og geymdu þær til uppflettinga
síðar. Farðu eftir öllum leiðbeiningum.
Uppsetning
17
CKP1121V & CKP1223V