IS
IS
136
Að nota
uppþvottavélina
Vöruyfirlit
MIKILVÆGT
Lestu allar leiðbeiningar um notkun áður en uppþvottavélin
er tekin í notkun í fyrsta sinn (þannig tryggirðu að hún verði
notuð á besta mögulega hátt).
Settu salt í vatnsmýkingarhólfið
ATH
!
Slepptu þessum kafla ef ekki er vatnsmýkingarhólf í vélinni
þinni.
Notaðu bara salt sem er ætlað uppþvottavélum.
Salthólfið er undir neðri grindinni. Fylltu á það í samræmi við
leiðbeiningar:
VIÐVÖRUN
•
Notaðu bara salt sem er ætlað uppþvottavélum!
Allar aðrar gerðir salts, sem ekki eru ætlaðar til notkunar í uppþvottavélum
(einkum borðsalt) geta skemmt vatnsmýkingarbúnaðinn. Ábyrgð
framleiðanda nær ekki til skemmda sem verða vegna þess að röng tegund
af salti er notuð.
•
Settu salt aðeins á vélina áður en þvottakerfi er keyrt (ekki á eftir).
Þannig kemur þú í veg fyrir að salt eða saltvatn liggi einhvern tíma í botni
þvottavélarinnar og valdi tæringu.
Fylgdu leiðbeiningunum hér að neðan til að setja
uppþvottavélarsalt í:
1.
Taktu neðri grindina út og skrúfaðu svo lokið af hólfinu.
2. Settu enda (meðfylgjandi) trektar í gatið og helltu í hana
1,5 kg af uppþvottavélarsalti.
3. Fylltu vatn upp að hámarksmerkingu salthólfsins (það
er eðlilegt að smávegis vatn leki frá salthólfinu).
4.
Skrúfaðu lokið á að nýju þegar hólfið er fullt.
5. Gátljós salthólfsins slokknar þegar það hefur verið fyllt
af salti.
6.
Settu uppþvottakerfi í gang (við mælum með fljótlegu
kerfi) strax og búið er að setja saltið í hólfið. Sé það
ekki gert getur salta vatnið skemmt síukerfið, dæluna
eða aðra mikilvæga íhluti í vélinni. Ábyrgðin nær ekki til
tjóns af því taginu.
ATH
!
Myndir eru einungis til viðmiðunar (tæki þitt gæti verið
öðruvísi en myndirnar sýna).
Áður en uppþvottavélin er tekin í notkun:
Utan
Innan
1.
Stilltu vatnsmýkingarhólfið á rétta stillingu
2.
Settu salt í vatnsmýkingarhólfið
3. Fylltu grindina
4.
Settu í uppþvottaefnishólfið
Salthólf
Uppþvottaefnishólf
Innra rör
Efsti skolarmur
Neðri skolarmur
Síueining
Hnífaparakarfa
Efri grind
Neðri grind
Hnífaparahilla Efri skolarmur
Glasahilla
Lestu 1. hluta Vatnsmýkingu í KAP II: Upplýsingar fyrir hverja gerð
fyrir sig um að stilla vatnsmýkingarhólfið.