ISL
- 182 -
Tilmæli:
Ef að mótorinn fer ekki í gang eftir
fl
eiri
gangsetningartilraunir, farið þá eftir leiðbeiningun-
um í ka
fl
anum „bilanaleit“.
Tilmæli:
Dragið gangsetningarþráðinn ávallt beint
út. Ef að hann er dregin út á hlið nuddast hann við
opið. Þessi núningur skemmir þráðinn og eykur
þar af leiðandi uppnotkun tækis. Haldi gangset-
ningarhaldfanginu ávallt föstu þegar að þráðurinn
er látinn fara til baka inn í tækið. Gangið úr skugga
um að þráðurinn hrökkvi ekki óstjórnlega til baka
eftir að hann hefur verið dregin út. Það gæti leitt
til þess að hann krækist/skemmist og/eða valdið
skaða á tækishúsinu.
6.2 Heitstart (slökkt hefur verið á mótornum í
styttra en 15-20 mínútur)
1. Dragið út gangsetningaþráðinn. Mótorinn ætti
að hrökkva í gang eftir eitt til tvö skipti. Ef að
mótorinn fer ekki í gang eftir 6 skipti, endurta-
kið þá þrep 2 til 6 í ka
fl
anum: „Kaldstart“.
2. Ef að mótorinn fer enn ekki í gang eftir að búið
er að reyna mörgu sinnum eða hann drepur á
sér strax á eftir, farið þá eftir leiðbeiningunum
í ka
fl
anum: „Kaldstart“.
6.3 Slökkt á mótor
Notkun neyðarstöðvunar:
Ef að nauðsynlegt er að stöðva blásturstækið
tafarlaust (neyðarástand!), setjið þá kveikjurofann
(mynd 1 / staða 2) á „0“.
Eðlileg aðferð:
Til þess að slökkva á mótornum, þrýstið þá inn
bensíngjafarlæsingunni (mynd 4a/staða 3), hún
leiðir til þess að bensíngjö
fi
n hrökkvi í uppha
fl
ega
stöðu sína og mótorinn fer að ganga í hægagangi.
Að lokum er kveikirofanum (mynd 1 / staða 2)
þrýst á stop.
6.4 Skipt á milli sogunar og blásturs
(mynd 1 / staða 10)
Hægt er að blása og soga með þessu tæki.
•
Til þess að blása er sog- / blástursrofanum
(10) rennt til hægri.
•
Til þess að sjúga er sog- / blástursrofanum
(10) rennt upp.
6.5 Blástur (mynd 5)
Laufsugan þín er ætluð til þess að blása af
garðpöllum, stéttum, gras
fl
ötum, runnum og öð-
rum illa aðgengilegum
fl
ötum þar sem að óhrein-
indi safnast saman.
Áður en að tækið er tekið til notkunar, lesið þá
fyrst aftur allar öryggisleiðbeiningar og notan-
daleiðbeiningar sem fylgja með því til þess að
tryggja eigið öryggi. Notið tækið ekki ef að fólk
eða dýr eru mjög nálægt því. Haldið að minnsta-
kosti 10m öryggisfjarlægð frá öðru fólki og dýrum.
Við mælum með notkun rykgrímu/ öndunargrímu
ef að vinnusvæðið er mjög rykugt. Til þess að
geta stjórnað blástursáttinni betur, haldið þá
góðu millibili á milli frá efninu sem blása á. Blásið
aldrei í áttina að fólki í kring. Stjórnið loftstraums-
hraðanum með því að hreyfa bensíngjö
fi
na í milli
hámarks og lágmarks gjafar. Pró
fi
ð mismunandi
stöður bensíngjafar til þess að
fi
nna sem bestan
loftstreymishraða við það verk sem unnið er.
Varúð:
Notið ávallt öryggisgleraugu eða and-
litshlífar til þess að hlífa notanda fyrir hlutum sem
kastast geta frá tækinu.
Varúð:
Stýrið tækinu þannig að heitt afgas komist
ekki í snertingu við klæðnað og skemmi hann og
þannig að notandi andi því ekki að sér.
6.6 Sogun
Varúð:
Við sogun má einungis nota tæki með rétt
ásettum safnpoka til þess að hlífa notanda og uta-
naðkomandi fyrir hlutum sem blásast eða kastast
frá tækinu. Gangið úr skugga um að safnpokinn
sé lokaður áður en að tækið er tekið til notkunar.
Sogið alls ekki upp brennandi efni (til dæmis heita
ösku, glóandi sígarettur) af grillum eða eldstó.
Bíðið ávallt þar til að þessi efni hafa náð að kólna
nægilega vel. Notið tækið aldrei í nánd við opinn
eld.
Varúð:
Þetta tæki er ætlað til þess að sjúga lauf,
pappír, pappa, litlar greinar, illgresi, trjábarkarstyk-
ki, skorið gras og þessháttar efni. Notið tækið
einungis til þeirra nota sem það er ætlað til og
notið það ekki til annarra verka. Reynið aldrei að
sjúga upp stóra steina, glerbrot,
fl
öskur, málsdósir
eða þessháttar hluti. A
fl
eiðingarnar geta verið
skemmdir á blæstri, á tækinu sjálfu og einnig slys
á notanda.
Ef að sogrörið er í sömu hæð og blásturstækið
(lárétt) geta steinar og stærri hlutir verið sogaðir
inn í tækið sem getur leitt til skemmda á blástur-
seiningunni.
Anl_GBLE_650_SPK7.indb 182
Anl_GBLE_650_SPK7.indb 182
18.04.13 10:19
18.04.13 10:19
Содержание GBLE 650
Страница 4: ...4 4c 5 6 7a 7b 8a Anl_GBLE_650_SPK7 indb 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 4 18 04 13 10 18 18 04 13 10 18...
Страница 200: ...SRB 200 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 200 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 200 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 207: ...SRB 207 7 6 www isc gmbh info 8 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 207 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 207 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 209: ...SRB 209 ISC GmbH Anl_GBLE_650_SPK7 indb 209 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 209 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 211: ...SRB 211 1 2 12 3 5 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 211 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 211 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 212: ...BGR 212 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 212 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 212 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 221: ...BGR 221 iSC GmbH Anl_GBLE_650_SPK7 indb 221 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 221 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 223: ...BGR 223 1 2 12 3 5 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 223 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 223 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 224: ...RUS 224 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 224 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 224 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 230: ...RUS 230 10 6 6 1 2 3 6 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 230 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 230 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 234: ...RUS 234 ISC GmbH pa e c a e e e Anl_GBLE_650_SPK7 indb 234 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 234 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 236: ...RUS 236 1 2 12 3 5 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 236 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 236 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 272: ...EH 04 2013 01 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 272 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 272 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...