ISL
- 187 -
Ábyrgð
Fyrirtækið iSC GmbH eða viðeigandi verslun ábyrgist viðgerðir á galla eða skiptir út tæki eftir y
fi
rlitinu
hér að neðan, þrátt fyrir það gilda enn lög varðandi ábyrgðir.
Grein
Dæmi
Ábyrgð
Galli í efni eða smíðum
24 mánuðir
Slithlutir*
Kerti, Loftsía
6 mánuðir
Notkunarefni/
hlutir sem notast upp*
Einungis í ábyrgð ef skilað er
strax (innan 24 klst. eftir kaup /
dagsetning nótu)
Hlutir sem vantar
5 vinnudagar
* verða ekki endilega að fylgja!
Varðandi hluti sem notast upp, efni sem notast og hluti sem vantar ábyrgist fyrirtækið iSC GmbH eða
viðeigandi verslun einungis að bæta ef að tilkynnt er um það innan 24 klst. (efni sem notast upp), 5 vin-
nudagar (hlutir sem vantar) eða 6 mánuði (hlutir sem notast upp) eftir kaup og að kaupdagsetningin er
staðfest með nótu.
Varðandi galla í efni eða framleiðslu, biðjum við þig ef ábyrgð liggur til grundvallar að fylla út meðfylgjan-
di ábyrgðarskýrteini og skila því inn með tækinu. Hér er mikilvægt að greinagóð lýsing á gallanum sé til
staðar.
Svarið þá eftirtöldum spurningum:
•
Virkaði tækið fyrst eða var það bilað strax frá upphafi?
•
Varð þér vart við eitthvað óvenjulegt áður en bilunin kom til (greining bilunar)?
•
Hvaða bilun lýsir sér í tækinu samkvæmt þinni skoðun (aðalbilun)?
Lýsið biluninni.
Anl_GBLE_650_SPK7.indb 187
Anl_GBLE_650_SPK7.indb 187
18.04.13 10:19
18.04.13 10:19
Содержание GBLE 650
Страница 4: ...4 4c 5 6 7a 7b 8a Anl_GBLE_650_SPK7 indb 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 4 18 04 13 10 18 18 04 13 10 18...
Страница 200: ...SRB 200 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 200 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 200 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 207: ...SRB 207 7 6 www isc gmbh info 8 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 207 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 207 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 209: ...SRB 209 ISC GmbH Anl_GBLE_650_SPK7 indb 209 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 209 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 211: ...SRB 211 1 2 12 3 5 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 211 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 211 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 212: ...BGR 212 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 212 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 212 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 221: ...BGR 221 iSC GmbH Anl_GBLE_650_SPK7 indb 221 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 221 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 223: ...BGR 223 1 2 12 3 5 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 223 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 223 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 224: ...RUS 224 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 224 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 224 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 230: ...RUS 230 10 6 6 1 2 3 6 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 230 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 230 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 234: ...RUS 234 ISC GmbH pa e c a e e e Anl_GBLE_650_SPK7 indb 234 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 234 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 236: ...RUS 236 1 2 12 3 5 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 236 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 236 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 272: ...EH 04 2013 01 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 272 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 272 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...