ISL
- 181 -
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Gerð mótors ............. Tvígengis-mótor; loftkældur
A
fl
mótors (hámarks) ...................0,65 kW/0,9 PS
Slagrými ................................................25,4 ccm
Hámarks snúningshraði mótors ...........8000 mín
-1
Gangsetning: ..........................................Kveiking
Þyngd (tómur eldsneytisgeymir) .................7,5 kg
Rými eldsneytistanks ................................800 ml
Kerti .......................................................... RCJ6Y
Hámarks hraði lofts ........................... 210 km/klst
Hámarks rýmisstraumur .....................650 m
3
/klst
Kurlunarhlutfall ............................................. 10:1
Rými safnpoka ...............................................55 l
Titringur a
hv
..........................................21,27 m/s
2
Hljóðþrýstingur L
pA
............................... 97 dB (A)
Hámarks hávaði L
WA
........................... 111 dB (A)
5. Fyrir notkun
5.1 Samsetning
Samsetning blásturörs (mynd 1a)
Renni blástursrörinu (14) inn í blásturshúsið og
festið blástursrörið með öryggisskrúfunni (19).
Herðið skrúfuna (19) vel.
Sogstykki ásett (mynd 1b)
Þegar að blásið er hægt að setja sogstykkið (16)
á tækið. Til þess verður að renna sogstykkinu (16)
inn í blástursörið (14).
Samsetning burðarbeislis (mynd 2)
Hengið haldkrókana í þar til gerðar krækjur á
haldfanginu.
Safnpoki ásettur (3a – 3c)
Rennið safnpokanum (11) y
fi
r safnpokamillistyk-
kið og festið hann með frönskum rennilási (A) fyrir
ofan opið (B) á safnpokanum. Hengið safnpokann
á krókinn (C) á blásturs-/ sogrörinu.
5.2 Eldsneyti og smurefni
Eldsneyti sem mælt er með
Notið einungis eldsneytisblöndur úr blýlausu
bensíni og sérstakri tvígengisolíu. Blandið elds-
neytisblönduna eftir blöndunartö
fl
unni.
Varúð:
Notið ekki eldsneytisblöndur sem hafa
verið geymdar í meira en 90 daga.
Varúð:
Notið ekki tvígengisolíur sem mæla með
blöndunarhlutfallinu 100:1. Ef að mótor tækisins
skemmist vegna ekki nægjanlegar smurningar
fellur ábyrgð framleiðanda úr gildi.
Varúð:
Við
fl
utning og geymslu eldsneytis má ei-
nungis nota þar til gerð ílát.
Setjið rétt magn af bensíni og tvígengisolíu í
meðfylgjandi blöndunarbrúsa (sjá áprentaðan
kvarða). Hristið blöndunarbrúsann að lokum.
5.3 Blöndunarta
fl
a
Blöndun: 40 hlutar af bensíni á 1 hluta af olíu
Bensín
Tvígengisolía
1 Lítir
25 ml
5 Lítrar
125 ml
6. Notkun
Vinsamlegast athugið lög og reglur varðandi not-
kunartíma á viðeigandi stað.
6.1 Kaldstart (4a-4c)
Fyllið eldsneytisgeyminn með réttu magni af
bensín-tvígengisolíu-blöndu. Sjá einnig eldsneyti
og smurefni.
1. Setjið tækið niður þannig að það standi
stöðugt á jörðinni.
2. Setjið höfuðrofann (2) í stellinguna „I“ (mynd
4a)
3. Þrýstið inn bensíngjö
fi
nni (4) þar til hún læsist
(mynd 4a)
4. Þrýstið á eldsneytisdæluna (12) 10x (mynd
4b).
5. Setjið innsogið (13) í stellinguna „ “.
6. Haldið tækinu vel föstu á haldfanginu.
7. Dragið gangsetningarþráðinn örlítið út, þar
til að viðmót er að
fi
nna – togið jafnt og hratt
í gangsetningarþráðinn til þess að gangsetja
mótorinn. Þegar að mótorinn er kominn í
gang, setjið þá innsogið í stellinguna „ “.
8. Látið mótorinn ganga í um það bil 10 sekún-
dur til þess að hita hann.
9. Þrýstið inn bensíngjafarlæsingu. Bensíngjö
fi
n
hrekkur sjálfkrafa í hægagangsstöðu.
Anl_GBLE_650_SPK7.indb 181
Anl_GBLE_650_SPK7.indb 181
18.04.13 10:19
18.04.13 10:19
Содержание GBLE 650
Страница 4: ...4 4c 5 6 7a 7b 8a Anl_GBLE_650_SPK7 indb 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 4 18 04 13 10 18 18 04 13 10 18...
Страница 200: ...SRB 200 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 200 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 200 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 207: ...SRB 207 7 6 www isc gmbh info 8 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 207 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 207 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 209: ...SRB 209 ISC GmbH Anl_GBLE_650_SPK7 indb 209 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 209 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 211: ...SRB 211 1 2 12 3 5 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 211 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 211 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 212: ...BGR 212 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 212 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 212 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 221: ...BGR 221 iSC GmbH Anl_GBLE_650_SPK7 indb 221 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 221 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 223: ...BGR 223 1 2 12 3 5 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 223 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 223 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 224: ...RUS 224 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 224 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 224 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 230: ...RUS 230 10 6 6 1 2 3 6 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 230 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 230 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 234: ...RUS 234 ISC GmbH pa e c a e e e Anl_GBLE_650_SPK7 indb 234 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 234 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 236: ...RUS 236 1 2 12 3 5 4 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 236 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 236 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...
Страница 272: ...EH 04 2013 01 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 272 Anl_GBLE_650_SPK7 indb 272 18 04 13 10 20 18 04 13 10 20...