
46
AIR
VIÐVÖRUN!
IS
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
Gættu að því að hvorki sé hægt að taka rafmagnsleiðsluna
né framlengingarsnúru úr sambandi á meðan viftan gengur.
Haltu á viftunni með handfanginu.
EKKI DÝFA VIFTUNNI OFAN Í VATN!
VIÐVÖRUN!
Breiddu ekkert yfir viftuna sem hún ofhitni ekki.
HÆTTULEGT BÖRNUM:
Börn mega ekki leika sér með um-
búðaefnið. Leyfðu ekki börnum að leika sér með plastpoka.
Hætta á köfnun.
LÝSING Á HLUTUM
1. Skrúfa
2. Fremri hlífðargrind
3. Viftuspaði
4. Festiskrúfa
5. Aftari hlífðargrind
6. Snúningshnappur
7. Hraðastillir
8. Vél
9. Rafmagnsleiðsla
10. Statíf
11. Tengi
12. Fjöður
13. Fótur